Vikan


Vikan - 10.11.1988, Qupperneq 31

Vikan - 10.11.1988, Qupperneq 31
Nýja ilmvatnið frá Enrico Coveri hefur Ijúfan blómailm - hvítan ilm - því uppistaðan er ilmur hvítra blóma; jasmín frá Grasse, búlgarskar rósir, ylang frá Comores og íris frá Flórens. Blómailmurinn er síðan kryddaður með nellikum frá Zanzibar, að viðbættum ávaxtailmi. I ilmvatnið er bætt efnum sem gera það að verk- um að ilmurinn helst lengi á hörundinu og því er spáð að þær konur sem laðast að Enr- ico Coveri ilmvatnið, muni halda sig við það þaðan í frá. En hver er hann þessi Enr- ico Coveri? Hingað til hefur hann verið þekktur fyrir fatnaðinn sem hann hefur hannað og ber nafn hans. Hann lærði í lista- skóla á Ítalíu - Accademia di Bella Arti í Flórens, sem er þekkt hönnunar- og listaborg. Fyrsta verkefni hans að námi loknu var að hanna búninga og tjöld fyrir leiksýningu - og leiðin þaðan í tískuhönnun var ekki löng eða ströng. Nú er fatnaður hans til um víða veröld og þekktur fyrir sinn sérstaka stíl og hversu vand- aður hann er. Árið 1982 færði fyrirtæki hans út kvíarnar og var breytt í samsteypu framleiðenda sem framleiða fatnað hans með aðalstöðvar í Mílanó. aður. Pelsar, töskur, skór, bindi og slaufur hafa einnig verið á dagskrá hjá honum, svo og sportfatnaður. Ilmvatn- ið „Paillettes" varð síðan til árið 1982 og á eftir fylgdi „Pour Homme“ ilmur fyrir karlmennina. Hæfileikum Enrico Coveri virðast engin takmörk sett og nýverið sneri hann sér aftur að byrjuninni og teiknaði búninga og tjöld fyrir leiksýningu. Flest tískublöð heims hafa einhvern tíma fjallað um fatn- að Enrico Coveri og spænska blaðið Lecturas fékk Stefaníu prinsessu af Mónakó til að klæðast fötum hans og birti af því myndir á fimm síðum. Hér birtir Vikan nokkrar myndir af Enrico Coveri fatnaði, en ilmvatnið góða hljóta heppnir í „afmælisgjöf". Útibú var opnað í Frakklandi 1984, á þeim fræga stað Fau- bourg St. Honoré, en verslan- ir eru úti um allan heim. Hann tekur þátt í Pret-á-Porter vor- og haustsýningunum í París, en frá þv( hann gerði þaö fyrst árið 1978 hafa vinsældir fatn- aðar hans farið vaxandi með hverju árinu. Coveri hannaði í upphafi kvenfatnað, en fljót- kom herrafatnaður og barna- og unglingafatn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.