Vikan - 10.11.1988, Blaðsíða 41
þessir 70 eða 80 hvalir. Hins vegar er
megindráp Bandaríkjamanna smáir
hvalir en íslendingar drepa stóra hvali.
En hver er munurinn á lífi stórhvala og
smáhvala? Hver er munurinn á lífi
sauðkindar og helju? Líklega er einhver
reginmunur. Líklega er málið hins vegar
það að íslendingar liggja vel við höggi,
þeir eru smáþjóð sem ekki getur horið
hönd jrfir höfuð sér.
Enn óð vinur minn elginn: Mikil
múgsefjim á sér stað þegar hvalveiðar
eiga í hlut. Grátkonur þerra tárin víða
um heim yfir hvölunum en reigja
hnakkann þegar fréttir berast af þús-
undum harna og kvenna sem eru drepin
saklaus í blóðugum átökum víða um
heiminn, enda ekkert hægt að segja eða
gera því manndráp eru partur af
heimspólitíkinni.
Staðreyndin er sú að þær þjóðir for-
dæma reyndar manndráp mest sem
stórvirkastar eru í vopnaframleiðslu.
Vopnin hara seljast eitthvað þangað sem
þau eiga ekki að seljast en lenda þó að
lokum hjá stríðsþjáðum þjóðum sem
eiga ekki mat handa þegnunum. Heims-
fræg er hræsni Svía í þessum efnum.
Það kemur úr hörðustu átt þegar þýsk
fyrirtæki þykjast ætla að gerast mál-
svarar í friðimar- og verndunarmálum
því Þýskaland er sjálít eitt mengaðasta
land veraldar. í fljótunum er hættulegt
orðiö að haða sig og þar lifir vart nokkm?
fiskur og nærliggjandi höf eru menguð
þannig að fiskurinn er vart ætm1. Skóg-
arnir eru að eyðast vegna útblásturs frá
hílum og af súru regni. Ruhr-héraðið er
einn mesti mengunarvaldur veraldar.
Þessar þjóðir ættu að líta sér nær.
Eýrir tveimm1 árum mðu þýsk fýrir-
tæki uppvís að því að hafa smyglað inn
ódýru kengúrukjöti frá Ástralíu til
pylsugerðar. Ekki olli það þýsku kaup-
endunum áhyggjum þótt kengúrm væru
stranglega friðaðar vegna útrýmingar-
hættu og þýskir neytendm kærðu sig
kollótta þótt þeir fengju eitthvað annað
en nautakjöt í pylsunum sínum. Nokkr-
um úlfaþyt olli þó þetta mál.
Auðvitað eru sífelldar hótanir er-
lendra viðskiptaaðila alvarlegt mál en
athuga skyldi gaumgæfilega hvort allt
aðrar ástæðm eru ekki að haki þegar
erlendir aðilar rifta samningum eða
hafna endmnýjun eins og Long John
Silver í Bandaríkjunum. íslendingar
þmfa yíirleitt að selja á mjög háu verði
vegna verðbólgunnar heimaíýrir. Það er
erfitt að trúa að ást á hvölum raski
svefmó fólks í þessum löndmn og það
kaupi ekki það sem það vill horða ef það
er ódýrt, hollt og bragðgott. Liggja ekki
erfiðleikarnir að einhverju leyti hjá
þeim sem hafa með sölumál og dreifingu
að gera? Það er auðvelt að halda á lofti
andúð á hvalveiðum þegar erfiðleikar
eru á sölum og vonir bregðast. Er ekki
hara hrenglun í sölukerfinu? Árinni
kennir illm ræðari, sagði hann vinm
minn æstm um leið og hann vingsaði til
hendinni til áherslu.
Og svo hélt vinm minn áfram: Það er
alkunna að fyrir hverja 200 starfsmenn
sem vinna að útflutningL þá vinna 2000
við innflutning til landsins. í hópi
kaupsýslumanna eru margir slyngir og
hæfir. Þarf ekki að gefa fleirum kost á að
spreyta sig á útflutntngi þó það yrði inn-
an þeirra sölusamtaka sem ýTir eru ef
það er enn talin besta aðferð í útflutn-
Lngsverslim?
Það var alveg auðheyrt að hann vinm
minn var sjálfm sannfærðm um að það
sem hann var að segja væri hárrétt.
Hvalveiðar íslendinga eru sífellt
vandamál og hvalirnir fara að verða
aiikaatriði. Aðalatriðið fer að verða
hvort íslendingar eigi sjálfsákvörðimar-
rétt yfir auðimdum smum. Á tímum em-
okunarverslimarinnar voru þurrabúð-
arkarlar hýddir fyrir að versla við ensk-
ar duggm og sniðganga danska emokun.
Þjóðm átti þó eftir að rétta úr kútnum og
þegar deilur hófust við Breta um fisk-
veiðimál og útfærslu fiskveiðilandhelg-
innar þá var hótað. En þá var þjóðin ein-
huga að mestu þó nokkrir vildu láta und-
an síga og leita samnmgaleiða vegna
hótananna. Þá varð að færa miklar fórn-
ir og það hefði getað farið illa. Sjávarút-
vegminn var illa í stakk húinn til að
mæta löndunarhanni í hreskum höfnum
því fiskiðnaðurinn var vanhúinn á þeim
tíma til að vinna allan þann fisk sem á
land harst.
Með samstilltu átaki unnu íslending-
ar þetta strið vegna þess að vel var á
málum haldlð og þeir gátu sannað það
með tímanum að skipuleggja þmfti fisk-
veiðar og nýta stofnana hæfilega.
Eftir tapað stríð við Islendmga færðu
Bretar út sína fiskveiðilögsögu. Sá sterki
hefm nefnilega ekki alltaf rétt fyrir sér.
Nú eru íslendmgar enn í stríði við er-
lendar þjóðir sem heita fyrir sig hryðju-
verkafólki undir fögru yíirskini og illa
kann að fara ef einhugm ríkir ekki með
þjóðinni. íslendmgar hafa mest allra
lagt sig fram í rannsóknum á hvölum og
okkar vísindamenn hafa sýnt að þeim
má vel treysta. En hætta vofir yfir ef það
hvarflar að stjórnmálamönnunum skoð-
anir ems og þær að við höfum vanmetið
stjrrk andstæðmganna og þess vegna
þmfum við að láta í minni pokann.
Stundarerfiðleika má ekki láta hræða
sig til undansláttar og niðrnlægmgar.
Ættu íslendmgar að samþykkja röskim
á sjálfstæði sínu eingöngu vegna þess að
þeim er hótað af nægilega sterkum og
voldugum aðilum? Þá er stutt í glötun
sjálfstæðisms.
Ef íslendingar láta undan haráttulaust
nú, mega þeir ems búast við kröfu næst
um að skerða loðnu- og síldarkvótann
svo að hvalirnir hafi örugglega nóg að
éta. Við getum ekki bara dansað í krmg-
um heilagar kýr.
Vini mmum var svo mikið niðri fyrir
að hann hellti kaffinu þrisvar niðm á
dúkinn en ég held hann hafi náð því þó
að drekka tvo bolla og þar með þaut
hann á dyr. □
Sparið ykkur bæði
tíma og peninga.
KJÖTBOLLUR
m/kartöflum, grænmeti og salati.
KJÚKLINGUR
m/kokkteilsósu, frönskum og salati
440.-
KARRÝ POTTRÉTTUR
m/hrísgrjónum, grænmeti og brauöi
NAUTABUFF
m/kartöflum, grænmeti og salati
290.-
DJÚPSTEIKT ÝSA
m/kartöflum, sósu og salati
340.-
SAMLOKA
^50 • “ stk.
HAMBORGARAR
T0.“ stk.
SÚPA + SALATBAR
260.-
Heitir réttir framreiddir frá
kl. 11.30 - 13.30 og frá kl. 16.00
Auk þess bjóöum viö daglega þjóðlegan
mat, s.s. svið, lifrarpylsu, blóömör,
rófustöppu o.fl. eftir hádegi.
Á salatbarnum er alltaf til rækju-,
túnfisk-, laxa-, epla-, kartöflusalat o.fl.
25. tbl. 1988 VIKAN 41