Vikan


Vikan - 10.11.1988, Side 46

Vikan - 10.11.1988, Side 46
STODiN SEM HLUSTDD ER 'jM r V VIRKIR DAGAR 10-11 OG 16-17 Hvað hefur gerst I llfi Bibbu og Halldórs? Er rétt að þeim hafi tæmst arfur? Eru Bibba og Halldór flutt I einbýlishús með bátaskýli? \ STÖDiN SEM HLUSTMXD ER jM Margrét Hrafnsdóttir ER YNGSTI DAGSKRÁRGERÐARMAÐUR BYLGJUNNAR og hefur vakið verðskuldaða athygli, aðeins 18 ára gömul. Margrét stundar nám I Menntaskólanum við Hamrahllð. Hún spilar létt og skemmtileg lög fyrir hlustendur Bylgjunnar og sér einnig um næturvaktir á laugardögum frá 10-3. STÖDIN SEM HLUSTAD ER 'jM Kristín Helga Gunnarsdóttir LÍRD f LIT Hér kveður einnig við nýjan tón. Kristín tekur saman upplýsingar um allt milli himins og jarðar. Hér fá hlustendur gagnlegar upplýsingar sem nýtast í daglega lífinu, upplýsingar sem ekki fást í almennum fréttum. Hressilegur og öðruvísi liður kl. 8.30, 13.30 og 16.30. 989 STÖDIN SEM HLUSTDD ER 'jM Potturinn VIRKIR DAGAR KL. 9, 11, 15 OG 17 Frá aldaöðli, allt frá þeim tíma sem Snorri gerði sér heitan pott I Reykholti, hafa Islendingar skemmt sér við að segja hver öðrum sögur. Við segjum ykkur ýmislegt i Pottinum. /

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.