Vikan


Vikan - 10.11.1988, Side 62

Vikan - 10.11.1988, Side 62
SPARI- PEYSA HÖNNUN: PÁLA KLEIN LJÓSM.: PÁLL KJARTANSSON Staerð: 36 Yfirvídd: 100 cm. Sídd á framstk.: 41 cm. Sídd á bakstk.: 45 cm. Efini: Alexandrie d’Anny Blatt nr 099 - 8 dokkur. Gyps’Anny nr 600 - 5 dokkur. Glamour d’Anny Blatt nr 2856 - 2 dokkur. Angor’Anny nr 1235 - 1 dokka. Gyps’Anny “Cocktail” Irisé - 1 dokka. Bolurinn er prjónaður með 1 þræði Alex- andrie og 1 þræði Gyps’Anny Angor’Anny er prj. tvöföld Gyps'Anny Cocktail Irisé er prj þrefalt. Prjónar nr 4 og 5. Prj. fram og til baka. Prjónafesta: 18 L og 24 umf. 10X10 cm aðallitur. Bakstk.: Fitjið upp 80 L á p nr 4 og prj 6 p garðaprj (3 garðar). Skiptið yfir á p nr 5 og aukið út í 1. umf 10 I. jafht yfir umf. Fyrstu og síðustu 5 L eru prj garðaprj þar til garðarnir eru 13 (stroff talið með). Prj slétt prj þar til stk mælist 24 cm. Hand- vegur: Fellið aflX3L, 1X2 L og 3X1 L, (74 L á p). Prj sl prjón þar til bakið mælist 41 cm. Hálsmál: Geymið 28 miðL. Prj. hv öxl fyrir sig og fellið af í hálsmál 1X 3 L, 2X1 L, (18 L á hv öxl). Prj áfram þar til allt stk mælist 45 cm. Geymið lykkjurnar. Framstk. er prj eins og bakstk þar til garð- arnir í kantinum eru 8 þá er prj slétt prjón þar til stk mælist 14 cm þá er mynstur I prj. ATH. bakstk. er síðara en ffamstk. Þeg- ar framstk. mælist 20 cm er fellt af í hand- veg eins og á bakstk. Prj þar til stk mælist 34 cm. Hálsmál: Geymið 28 miðL. Prj hv öxl fyrir sig og fellið af í hálsmál 1X 2 L og 3X 1 L, prj þar til stk mælist 41 cm. Geym- ið lykkjumar. Lykkið saman á öxlum. Ermar: Prj upp L í handveg frá réttu á p nr 5 (innan við jaðarL), 80 L og prj mynstur II fyrir vinstri ermi og mynstur III fyrir hægri ermi. Úrtaka hefst í 6. umf, prj 1 L, 2 L saman, prj þar til 3 L eru eftir á p takið 1 L óprj, prj 1 L steypið óprj L yfir, prj 1 L. Takið þannig úr í 6. hv umf þar til 68 L eru á p, þá er tek- ’ð úr í 4. hv umf þar til 56 L eru á prj. Prj þar til ermin mælist 37 cm. Skiptið yfir á p nr 4 og takið 8 L jafht úr yfir p og prj garðaprj 6 umf (3 garðar). Fellið af. Hálsmál: Prjónið upp 92 L í hálsmál og prj 1 L sl og 1 L br í 3 cm. Fellið af. Gangið frá endum og saumið saman. o = Glamour d’Anny Blatt, slétt prj. + =Gyps’Anny “Cocktail” Irisé (3 þræðir), perluprj. — = Angor’Anny (2 þræðir), slétt prj. 60 VIKAN 25. TBL. 1988

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.