Vikan - 07.09.1989, Side 23
HAR
Myndin hér til hliðar sýnir hvar
Ragnheiður býr sig undir að laga hárið á
Elfu Dís Austmann og á myndinni fyrir
ofan má sjá árangurinn.
an öllum hinum) en það er margt nýtt
á ferðinni samt sem áður. Slöngulokk-
ar, sítt, heilbrigt, ólitað, glansandi hár,
permanent, „eins og uppsett hár“ í
hliðunum og látið falla í ójöfhum
lokkum niður. Og svo framvegis og
svo framvegis og svo framvegis.
Það nýjasta
Þrumunýr er þó svokailaður hár-
kollu-stíll þar sem hárið liggur eins og
óhagganlegt á höfðinu, sömuleiðis all-
ar gerðir vatnsgreiðslna, nema með
geli og aðeins endarnir neðst haldast
þurrir og þeir krullaðir með krullu-
járni. Ekki eru allir svo hugaðir að
þora að vera með öfgar (svona á und-
Meistararnir á Art
Vikan heimsótti nýverið hársnyrti-
stofima Art í Gnoðarvogi 44—46. Hár-
greiðslumeistarar eru Elín Jónsdóttir
og Ragnheiður Guðjohnsen. „Við Elín
kynntumst á námskeiði úti í London,“
segir Ragnheiður. „Við fengum happ-
drættisvinning á hárgreiðslusýningar-
kvöldi. Elín bjó þá á Akranesi og var
með hárgreiðslustofu þar. Svo þegar
Elín flutti í bæinn seldi hún stofuna á
Akranesi. Þá ákváðum við að setja upp
stofu saman hér í Reykjavík. Þetta var
fýrir tveimur árum. Við opnuðum hár-
snyrtistofuna Art 5. desember 1987.“
í stað þess að spyrja hárgreiðslu-
meistarana hvernig hárið eigi nú að
vera í sumar ákváðum við að spyrja
18. TBL. 1989 VIKAN 21