Vikan - 07.09.1989, Page 50
FÓLK
Paul Newman, maí 1960
Hvers vegna elska ég sportbfla? Af því -
og ekki hlæja - tilfinningin sem fylgir því
að þjóta áfram í lágskreiðum bíl er hluti
af viðhorfi til lífsins. Margir heimspek-
ingar hafa sagt að það sem skipti máli sé
ferðalagið, ekki ákvörðunarstaðurinn -
og sportbílaáhugamönnum finnst gaman
að ferðast, ekki að komast á staði.
petta
sögou |
þau þa
Sylvester Stallone,
febrúar 1977
Mig langar bara að leika. Fyrir mér
er kvikmyndastjarna ekki annað
en blaðra - ertthvað sem flýtur um
og springur síðan.
Jane Fonda,
maí 1960
Ég gerði samkomulag
við þá sem ég leigði
með að hún geymdi
ekki neitt í ísskápnum;
það sem vceri í honum
myndi ég borða! Pegar
ég var að flytja yfir á
vesturströndina sendi
einhver henni tvo
brauðhleifa frá Haw-
aii. Ég fór inn í eldhús
ogfékk mérsmábita að
smakka. Áður en ég
vissi af var ég búin að
borða heilt brauð með
um 500 gr af smjöri
ofan á.
Við skiptum um háralrt
jafnoft og við
skiptum um nærbuxur.
John Taylor í Duran Duran,
júlí 1983
48 VIKAN 18. TBL. 1989