Vikan


Vikan - 07.09.1989, Qupperneq 52

Vikan - 07.09.1989, Qupperneq 52
Barbra Streisand, október 1963 Mig langar að verða frœg. Mér er al- veg sama hvort það verður fyrir leik eða söng eða annað. Ég vil að allir þekki nafnið mitt — líka kúrekar! Frank Sinatra, febrúar 1946 í hverjum kynstofni má finna gáfaða menn, heimska menn. Stóra og sterka menn - og menn eins og mig. Elizabeth Taylor, 15 ára, júní 1947 Ó, já. Ég veit alveg hvemig manni ég vil giftast — einhverjum sem getur gefið mér hesta. Robert Redford, febrúar 1966 Mig hefur alttaf langað til að vera ævintýramaður eða njósnari. Núna er það of seint. Ég er orðinn of gamall, tuttugu og átta ára, og þori þetta ekki lengur. Nancy Davis (Reagan), maí 1952 Ef éger góð þá er það fínt. Mér finnst svo gaman að leika vegna þess að það er besta leiðin sem ég þekki til að svala forvitni minni. Það er líka góð afsök- un fyrir því að „þykjast" alla tíð. Gary Grant, júlí 1948 Stundum getur verið afar vandræðalegt að vera leikari. Maður á ekkert einkalíf. Setjirðu upp sólgleraugu vegna þess að sólin skín í augun á þér þá er sagt: ’Ha! Hann vill láta taka eftir sér!’ Og ef þú gerir það ekki þá er sagt: ’Jæja, þarf hann alttaf að vera að sýna á sér fésið. Illll Cybill Sheperd, febrúar 1972 Þegar ég var ífyrsta bekk í gaggó gáfu foreldrar mínir mér þlötuspilara og plötuna You Ain't Nothin' But a Hound Dog með Elvis Presley, og hann varfyrsta átrúnaðargoð mitt. 50 VIKAN 18.TBL. 1989

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.