Vikan


Vikan - 14.12.1989, Side 37

Vikan - 14.12.1989, Side 37
Jól í jólasveinahöllinni i v> ,y\' f \ KýMsI \ gsji 1 4 ' 'i V ffln fflfJ Það er mikið um að vera í höll jólasveinsins. Hann er að renna í hlaðið með vagninn fullan af jólapökkum þannig að nú gildir að verða fyrstur til hans. En þeir eru margir turnarnir og salirnir, tröppurnar og herbergin sem fara þarf ffamhjá áður en komið er til jólasveinsins. Ef þið viljið taka þátt í kapphlaupinu er hann vafa- laust með pakka til þess sem kemst til hans fyrst. Hver leikmaður er með sinn spilapening og skipst er á að kasta teningnum. Maður má síðan flytja sig fram um jafhmarga reiti og teningurinn sýnir. Byrjað er neðst til vinstri í hringnum með píiunni í. 1. Það var heppilegt að þarna lá fjöl yfir sem þú getur notað sem brú. Flýttu þér ffam um fjóra reiti. 2. Það er alls enginn tími til að vera í snjókasti. Þú situr hjá eina umferð. 3. Það var kjánalegt af þér að vera að krota jólasvein á vegginn. í refsingarskyni verður þú að færa þig um tvo reiti til baka. 4. Þú hefúr engan tíma til að vera með forvitni. Þú verður því að sitja hjá í næstu umferð á meðan þú ert að gægjast inn í turninn. 5. Bíddu eina umferð á meðan þú ert að hlýja þér á puttunum á strompinum. 6. Þessi hugmynd með blöðruna er góð! Fljúgðu fram um 8 reiti. 7. Þú verður að sitja hjá eina umferð á meðan þú ert að hjálpa til við að búa til snjókarl. 8. Nú þarffu að flýta þér, svo þú skalt færa þig fram um þrjá reiti. 9. Nú er brött brekka framundan svo þú rennur niður um fimm reiti. 10. Flýttu þér fram um tvo reiti svo þú sleppir við að fá snjóbolta í hausinn. 11. Þarna stendur þú og safhar kjarki fýrir stökkið mikla, þannig að þú getur ekki fært þig fýrr en þú 6erð jafna tölu upp á teningn- um. 12. Þú skríður ffam um fimm reiti. 13. Nú er svo sannarlega enginn tími til að hvíla sig. Þú verður því að færa þig affur um sex reiti. 14. Nú ertu alveg að komast til hans, en þú verður samt fýrst að fá ójafna tölu upp á teningnum til að vinna.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.