Vikan


Vikan - 14.12.1989, Síða 14

Vikan - 14.12.1989, Síða 14
JÓHANNA KRISTv „Bjálfi ÓNSDÓTTIR: ef ég yrði ekki hrædd öðru hverju“ TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR MYNDIR: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON OG JÓHANNA KRISTJÓNSDÓTTIR Það er forvitni sem rekur mig áfram. Undursamlega forvitin forvitni," segir Jóhanna Kristjóns- dóttir, blaðamaður og rithöfund- ur í formálanum að nýútkominni bók sinni DULMÁL DÓDÓFUGLSINS. í þessari bók segir Jóhanna ffá ferðum sínum til fjar- lægra landa, sem í orðsins fyllstu merkingu eru fjarlæg og fáir íslendingar þekkja nema af afspurn einni saman — hvað þá íslenskar konur sem ferðast einar síns liðs. Jóhanna er flestum kunn, en þó ekki öllum, og margir sem til hennar þekkja spyrja sig: hvernig getur hún alltaf farið í þessi ævintýralegu ferðalög sín? Hver borgar? Hvað með börnin hennar? Og Jó- hanna svarar þessum spurningum á þá leið að hún borgi ferðir sínar sjálf, en síðan hafl Morgunblaðið keypt af henni greinar sem hún hefur skrifað um löndin og fólkið sem hún hefúr heimsótt. „Ég á ekki bíl og ekki myndbandstæki," segir hún. „Ég bý í 100 ára gömlu húsi sem heitir Skáholt og er kennt við Vilhjálm ffá Skáholti. Þegar ég tek lán t banka þá er það vegna ferðalag- anna.“ Einhvern veginn er það svo að „ferða- lög“ koma strax upp í hugann þegar Jó- hanna er nefhd á nafn, eins og hún hafi aldrei gert annað en ferðast um fjarlægar slóðir og skrifa ferðasögur, en er hún í raun búin að vera að ferðast í svo mjög mörg ár? „Það var eiginlega ekki fyrr en ég fór til ísrael árið 1977 að ég fékk ferðabakter- íuna fyrir alvöru. Ég hafði að vísu ferðast nokkrum sinnum til Portúgal, en það voru allt öðru vísi ferðalög, og svo bjó ég eitt ár í Grikklandi. Það var heldur ekki svo auð- 14 VIKAN 25. TBL. 1989
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.