Vikan - 14.12.1989, Blaðsíða 77
úr smjördeigi
Frá sænska fyrirtækinu
Findus bárust okkur
þessar skemmtilegu
uppskriftir að smárétt-
um úr smjördeigi sem
þar er framleitt og fæst
í búðum hér á landi.
Tilvalið er að nota
afganga af jólamatnum
í suma þessa rétti.
1. Hitið ofhinn í 200°C og þíð-
ið smjördeigið.
2. Saxið laukinn fínt og steikið
í smjörinu þar til hann er
mjúkur. Stappið ansjósuflökin
í mauk.
3. Skerið í ræmur, um 1/2 cm
breiðar, og búið til kringlur úr
þeim. Bakið á plötu í 8 mínút-
ur.
Gott með súpu.
Smjördeigs-
mánar
16 stk.
Tillögur að fyllingum:
75 g reykt eða óreykt
svínakjöt
1/2 dl jinsaxað sellerí
H2 dl sýrður rjómi
salt og pipar
egg til penslunar
P/2 dl rjómi, peyttur
2/3 msk. reyktur kavíar
1-2 msk. dill
1. Hitið ofhinn í 200°C. Þíðið
smjördeigið.
2. Fletjið smjördeigið út,
langsum og þversum. Skerið út
4 hringi úr hverri lengju, um 9
cm í þvermál.
3. Skerið hvern hring í tvennt
og raðið hlutunum á pappírs-
klædda bökunarplötu. Penslið
með eggi og rjóma og látið
bakast í 12 mínútur. Kælið.
4. Skiptið smjördeigsmánun-
um í botn og lok, fyllið með
fyllingunum.
Kavíar-rúllur
30 stk.
2 plötur smjördeig
1 meðalstór laukur
smjör eða smjörlíki
3/4 dl reyktur kavíar eða
100 g ansjósuflök.
1 dl smátt söxuð steinselja
1 dl rifinn ostur
Freistingar
12-15 stk.
1 plata smjördeig
egg til penslunar
60 g reyktur lax, saxaður
1 lítill, fírtsaxaður laukur
1 dl sýrður rjómi
dill til skrauts
1. Þíðið smjördeigið. Hitið
ofhinn í 225°C.
2. Fletjið plötuna þunnt út, þar
til hún er um 22—40 sm, á
hveitistráðu borði.
3. Skerið út um 12-15 hringi,
um 7 cm í þvermál. Raðið á
pappírsklædda bökunarplötu.
Pikkið deigið með gaflli og
penslið með þeyttu eggi.
4. Bakið í 8 mínútur. Kælið.
5. Setjið smávegis af sýrðum
rjóma á hverja köku, setjið lax
og lauk ofan á. Skreytið með
ferskum dillkvisti.
Ostastangir
15 stk.
1 plata smjördeig
egg til penslunar
parmesanostur
brauðostur
1. Hitið ofininn í 200°C og þíð-
ið smjördeigið.
2. Fletjið deigið út á lengdina
og penslið með eggi. Stráið
ostinum yflr.
3. Skerið út um 1 cm breiðar
ræmur. Raðið á pappírsklædda
bökunarplötu og bakið í 8 mí-
nútur.
Stangirnar eru góðar með
súpu eða sem snakk.
3. Fletjið
smjördeigið út, á
lengd og breidd. Dreifið kaví-
ar, lauk, steinselju og rifnum
osti yfir.
4. Rúllið upp ffá lengri hlið-
inni og setjið í frystinn í 15
mínútur.
5. Skerið í um 1 cm þykkar
skífúr. Raðið á pappírsklædda
bökunarplötu og bakið í 10—
12 mínútur.
Saltar
kúmenkringlur
20 stk.
1 plata smjördeig
egg til penslunar
gróft salt
kúmen
1. Hitið ofninn í 200°C og þíð-
ið smjördeigið.
2. Fletjið plötuna út svo hún
tvöfaldist að breidd. Penslið
með eggi og stráið salti og
kúmeni yfir.
72 VIKAN 25. TBL. 1989