Vikan


Vikan - 14.12.1989, Síða 77

Vikan - 14.12.1989, Síða 77
úr smjördeigi Frá sænska fyrirtækinu Findus bárust okkur þessar skemmtilegu uppskriftir að smárétt- um úr smjördeigi sem þar er framleitt og fæst í búðum hér á landi. Tilvalið er að nota afganga af jólamatnum í suma þessa rétti. 1. Hitið ofhinn í 200°C og þíð- ið smjördeigið. 2. Saxið laukinn fínt og steikið í smjörinu þar til hann er mjúkur. Stappið ansjósuflökin í mauk. 3. Skerið í ræmur, um 1/2 cm breiðar, og búið til kringlur úr þeim. Bakið á plötu í 8 mínút- ur. Gott með súpu. Smjördeigs- mánar 16 stk. Tillögur að fyllingum: 75 g reykt eða óreykt svínakjöt 1/2 dl jinsaxað sellerí H2 dl sýrður rjómi salt og pipar egg til penslunar P/2 dl rjómi, peyttur 2/3 msk. reyktur kavíar 1-2 msk. dill 1. Hitið ofhinn í 200°C. Þíðið smjördeigið. 2. Fletjið smjördeigið út, langsum og þversum. Skerið út 4 hringi úr hverri lengju, um 9 cm í þvermál. 3. Skerið hvern hring í tvennt og raðið hlutunum á pappírs- klædda bökunarplötu. Penslið með eggi og rjóma og látið bakast í 12 mínútur. Kælið. 4. Skiptið smjördeigsmánun- um í botn og lok, fyllið með fyllingunum. Kavíar-rúllur 30 stk. 2 plötur smjördeig 1 meðalstór laukur smjör eða smjörlíki 3/4 dl reyktur kavíar eða 100 g ansjósuflök. 1 dl smátt söxuð steinselja 1 dl rifinn ostur Freistingar 12-15 stk. 1 plata smjördeig egg til penslunar 60 g reyktur lax, saxaður 1 lítill, fírtsaxaður laukur 1 dl sýrður rjómi dill til skrauts 1. Þíðið smjördeigið. Hitið ofhinn í 225°C. 2. Fletjið plötuna þunnt út, þar til hún er um 22—40 sm, á hveitistráðu borði. 3. Skerið út um 12-15 hringi, um 7 cm í þvermál. Raðið á pappírsklædda bökunarplötu. Pikkið deigið með gaflli og penslið með þeyttu eggi. 4. Bakið í 8 mínútur. Kælið. 5. Setjið smávegis af sýrðum rjóma á hverja köku, setjið lax og lauk ofan á. Skreytið með ferskum dillkvisti. Ostastangir 15 stk. 1 plata smjördeig egg til penslunar parmesanostur brauðostur 1. Hitið ofininn í 200°C og þíð- ið smjördeigið. 2. Fletjið deigið út á lengdina og penslið með eggi. Stráið ostinum yflr. 3. Skerið út um 1 cm breiðar ræmur. Raðið á pappírsklædda bökunarplötu og bakið í 8 mí- nútur. Stangirnar eru góðar með súpu eða sem snakk. 3. Fletjið smjördeigið út, á lengd og breidd. Dreifið kaví- ar, lauk, steinselju og rifnum osti yfir. 4. Rúllið upp ffá lengri hlið- inni og setjið í frystinn í 15 mínútur. 5. Skerið í um 1 cm þykkar skífúr. Raðið á pappírsklædda bökunarplötu og bakið í 10— 12 mínútur. Saltar kúmenkringlur 20 stk. 1 plata smjördeig egg til penslunar gróft salt kúmen 1. Hitið ofninn í 200°C og þíð- ið smjördeigið. 2. Fletjið plötuna út svo hún tvöfaldist að breidd. Penslið með eggi og stráið salti og kúmeni yfir. 72 VIKAN 25. TBL. 1989
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.