Vikan


Vikan - 14.12.1989, Blaðsíða 35

Vikan - 14.12.1989, Blaðsíða 35
Jólasveinabörn í jólaskapi Það cru kannski ekki margir sem vita það, en jólasveinabörnin veðja vanalega um það á aðfangadagskvöld hver það verði sem kemst fyrst að hrísgrjónagrautnum. Ef einhvern langar að taka þátt í leiknum þarf bara að ná í tening og nokkrar piparhnetur sem notaðar eru sem spilapeningar... 5. Já, þetta var flott lampasveifla...meira að segja svo flott að þú lendir beint á nr. 8. 11. Nú gildir að hafa tungubroddinn á réttum stað. Þú ert svo góð- ur línudansari að þú átt verðlaun skilið. Þú mátt kasta upp aftur. 14. Hugmyndin var að nota trommurnar sem trampolínur en þú ert kannski nú þegar búinn að borða alltof mikið? Þú situr hjá í næstu umferð, á meðan þú reynir að losa þig. 20. En sú ferð sem maður nær í svona gömlum hjólaskauta! Þú ferð alla Ieið á nr. 23. 24. Hægan! Hægan! Það á að nota reipið til að klifra upp, ekki róf- una á kisu! Farðu til baka á nr. 22 og byrjaðu aftur. 30. Það er enn nokkuð góður hljómur í gamla útvarpstæk- inu...„Kátt er á jólunum“ hljómar þaðan og útvarpið stillt á hæsta! Hljóðbylgjurnar kasta þér alla Ieið á nr. 33. 34. Þú lendir mjúklega eftir salíbununa...en þú situr svo þægilega að þú nennir varla að halda áfram. Þú situr hjá eina umferð. 37. Þú hefúr náð á leiðarenda og það á mettíma...næstum. Fáðu Línu jólasveinastelpu til að gefa þér almennilega skál með grautarslettu í og rjóma út á. Á eftir geturðu kannski farið aftur í spilið, ef hinir vilja vera með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.