Vikan


Vikan - 14.12.1989, Blaðsíða 32

Vikan - 14.12.1989, Blaðsíða 32
íslenskt barnarokk á hljómplötu: ROKKLINGARNIR Einn sagði Birgir að þeir hefðu þó vitað um fyrirfram. Það er Júlíus Daníelsson frá Grindavík sem er 12 ára og elstur barn- anna á plötunni. Júlíus er í hljómsveit í Grindavík og höfðu þeir Birgir og félagar heyrt hann syngja og voru hrifnir af. Ástrós, sem syngur í dúettinum um Nínu og Geira, átti í upphafl bara að syngja eina línu en þegar hún kom í upptökuverið kom í ljós að hún hefur þessa yndislega sykursætu rödd. Niðurstaðan varð sú að hún syngur í öllum lögunum nema tveim. Sá yngsti er ekki nema 6 ára og heitir Gunnar Örn. Hann kom í upptökuverið næstsíðasta daginn og Birgir spurði hann hvort hann kynni ekki lagið um Nínu og Geira. „Nei,“ svaraði stráksi. Birgir réttir honum þá vélritað blað með textanum á, strákur horfir lengi á blaðið og segir svo: „En ég kann ekki að lesa.“ Hann lærði svo lagið og textann á fimm klukkutímum og geri aðrir 6 ára hnokkar betur. Birgir sagði að þetta væri líklega dýrasta barnaplata sem gefin hefði verið út hér á landi og væri kostnaðurinn kominn í þrjár og hálfa milljón, en hann sagði að það sem sér fyndist vera mestur ávinningur með plöt- unni væri að krakkar læra öll þessi lög af henni og þannig munu þau varðveitast um langan tíma. □ og dansa og koma fram í sjónvarpi. Skemmst er frá að segja að um 160 börn létu vita af sér og úr þeim hópi voru 24 börn valin og úr þeim hópi síðan 5 þannig að börnin þurftu að fara í gegnum mikla síu áður en þau voru valin til að syngja á plötunni. Um búninga Rokklinganna sáu Dóra Einarsdóttir og Elísabet Bjamadóttir. TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR MYND: GRlMUR BJARNASON Margir muna án efa eftir Mini pop plötunum sem voru svo óhemju vinsælar á íslandi fyrir örfáum árum og margir spurðu sig þá: Hvers vegna ekki íslenskar Mini pop plötur? Birgir Gunnlaugsson, barnakarl og hljómlistarmaður í tuttugu ár, dreif, ásamt félögum sínum í BG hljóm- plötuútgáfunni, í að hrinda þessari hug- mynd í framkvæmd og nú er komin út alís- lensk „Mini pop“ plata sem heitir Rokk- lingamir. Á plötunni syngur hópur af börnum mörg af okkar þekktustu og vinsælustu ís- lensku rokklögum. Þetta eru lög eins og Týnda kynslóðin, Rabarbara Rúna, Ég er á leiðinni, Eina ósk og Sagan af Nínu og Geira, en alls eru lögin 27. Krakkarnir, sem syngja á plötunni, eru á aldrinum 6-12 ára og koma víða að en hluti þeirra kemur úr Kór Seljaskóla og hafa þau áður sungið með Birgi og félögum á plötunni Jólaballið — sem er í raun jólatrésskemmt- un frá A-Ö - og kom út í fýrra, einnig á spólunni Bamaleikir sem kom út í sumar og er ætlað að vera afþreying fýrir börn sem eru að ferðast í bíl. Síðan auglýsti Birgir í DV eftir krökkum sem vildu syngja 32 VIKAN 25. TBL.1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.