Vikan


Vikan - 14.12.1989, Blaðsíða 17

Vikan - 14.12.1989, Blaðsíða 17
Stúlkumar vöktu verulega athygli viðstaddra eins og sjá má. ÞOKKAGYDJUR HOLLYWOOD Hér dreypa stúlkurnar á kampavíni. Lengst til hægri er Lísa, síðan Ólöf, Elin, Bryndís, Harpa, Sigrún, María og Kristrún. Á myndina vantar Sigríði. MYNDIR OG TEXTI: GUNNLAUGUR ROGNVALDSSON Það hefúr verið fúllt út úr dyrum á kynningarkvöldunum þremur, sem Samúel hefur haldið vegna keppninn- ar um titilinn ungfrú Hollywood. Þrjár síðustu stúlkurnar voru kynntar 1. desember, en stúlkumar sem taka þátt í keppninni em níu talsins og all- ar af höfuðborgarsvæðinu. Lokakeppnin fer fram á Hótel íslandi 21. janúar, en fram að því verða stúlkurnar í líkamsþjálfún í Stúdíói Jónínu og Ágústu, en sú síðarnefnda hefúr séð um þjálfún stúlknanna. Engin stúlknanna níu hefur verið í sviðsljósinu áður, en átta þeirra eru í skóla. Stúlkurnar heita Elín Reynisdóttir, Guðrún Helga hárgreiðslumeistari hefur séð um hárgreiðslu stúlknanna fyrir myndatökur Samúels og fyrir kynning- arkvöldin en Krista í Kringlunni hefúr lagt keppninni liðsinni sitt. Sigríður Laufey Gunnarsdóttir, Kristrún Kristjánsdóttir, Bryndís Ólafsdóttir, Harpa Sævarsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Lísa Björk Davíðsdóttir, Ólöf Halldórsdóttir og María Guðrún Sveinsdóttir. Mikill fjöldi fólks hefúr staðið að keppn- inni auk Samúels og Hollywood, m.a. Hár- greiðslustofan Krista í Kringlunni, Ferða- skrifstofan Úrval og Útsýn, Flugleiðir og tískuverslunin Cosmo, en stúlkunar hafa klæðst fötum frá versluninni á kynningar- kvöldunum. Þann 14. janúar stendur til að kynna all- ar níu stúlkurnar í Hollywood, en viku síð- ar fer lokahátíðin fram. Þá verður valin ungfrú Hollywood og hlýtur hún m.a. lúxusferð til Hollywood í Bandaríkjunum og fer jafnffamt til þátttöku í alþjóðlegri fegurðarsamkeppni í Japan. Sólarstúlka Úrvals verður valin og hlýtur hún tvær utanlandsferðir en einnig verður valin ljósmyndafýrirsæta Samúels sem hlýtur utanlandsferð og fer í myndatöku hjá Hug- rúnu Ragnarsdóttur, sem lesendur Vik- unnar ættu að vera farnir að þekkja. □ Huld Ringsted snyrtiffæðingur farðar dömurnar af lagni. 25. TBL. 1989 VIKAN 1 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.