Vikan - 19.04.1990, Blaðsíða 2
FORSÍÐUSTÚLKAN
20 BONEY M
24 PORTÚGAL
er yfirskrift viðtals sem Vikan átti við Jóhönnu Guörúnu Jónsdótt-
ur ráðgjafa heimilisins K.O.N.A., sem er heimili fyrir konur sem
eru nýkomnar úr áfengismeðferð. Jóhanna segir okkur frá starf-
seminni og þeim vandamálum sem upp koma varðandi meðferð
og ráðgjöf.
ur Samúelsson lýsir leikaran-
um í viðtali við Vikuna.
32 ÁSGEIR HANNES
EIRÍKSSON
alþingismaður hefur valdið
talsverðum usla í pólitík að
undanförnu. Við völdum hann
mann Vikunnar og lögðum fyr-
ir hann fáeinar spurningar.
heitir Kristín Lúðvíksdóttir.
Hana málaði Ragnheiður Han-
son förðunarfræðingur hjá ís-
lensk-Ameríska hf. Til þess
notaði hún nýju vorlínuna frá
Revlon sem við sögðum frá í
síðustu Viku. Ljósmyndina tók
Magnús Hjörleifsson.
hafa sungið vítt og breitt um
landið undanfarnar vikur við
góðar undirtektir. Vikan átti
stutt spjall við aðalsprautu
söngflokksins.
22 HITCHCOCK
valdi handa okkur smásöguna
rétt einu sinni og heitir hún Tí-
unda Ijónið.
10 JONVOIGHT
kvikmyndaleikari sagði í viðtali
við Vikuna í fyrra, að hann ætti
áreiðanlega eftir aö koma til
(slands. Nú hyggst hann
standa við orð sín og koma
hingað í sumar. Árni bíókóng-
30 JÓNA
RÚNA KVARAN
ritar aðra grein sína fyrir Vik-
una og fjallar að þessu sinni
um sögusmettur.
nýtur sívaxandi vinsælda
meðal íslenskra ferðalanga
sem þyrstir í sól. Vikan fór
þangað í vettvangskönnun.
LIFIMEINUM
14 DULSKYNJANIR
hinnar velþekktu Erlu Stefánsdóttur eru hinar athyglisverðustu.
Guðmundur Sigurfreyr Jónasson hefur tekið saman heimildar-
grein um þessar skynjanir, sem ef til vill eru að gefa okkur innsýn
í heima handan hefðbundinnar skynjunar.
34 NAUTSMERKIÐ
er tekið til athugunar í þessari Viku og meðal annars kannað
hversu vel stjörnurnar lýsa afmælisbarni mánaðarins, Halldóri
Laxness. Eiginkona hans og dóttir eru spurðar út í þá sálma.
38 HRAFNISTA
verður að vera til, segir Fanný
Ingvarsdóttir, sem nú býr að
Hrafnistu í Hafnarfirði.
42 POPP
Snorri Sturluson skrifar um
skærustu stjörnur kanadískrar
tónlistar.
47 FYRSTU KYNNI
söngvarans Bjartmars Guð-
laugssonar og Maríu Helenu
Haraldsdóttur.
51 MEISTARA-
KOKKARNIR
48 ÓSKARSVERÐLAUN
til sölu?Það er ýmsum brögð-
um beytt þegar keppt er aö þvf
að næla í þessi eftirsóttu kvik-
myndaverðlaun.
50 ERTÞÚSUMAR
vetur, vor eða haust? Heiðar
Jónsson snyrtir hefur „lit-
greint" snyrtivörurnar frá
Laurent Dornel.
í klúbbnum Framandi gefa
okkur uppskriftir að hellusoð-
inni ýsu í umslagi og kínversk-
um pönnukökum. £
er kominn til íslands. Raunar
ekki í eigin persónu heldur
herra- og dömufatnaðurinn
sem hann hannar undir sínu
merki. Vikan var viðstödd
frumsýningu á sumarlínunni
frá YSL.
MORÐSÖGUÞÆTTIR
eru að hefja göngu sina á
Stöö 2. Þar er aðalsöguper-
sónan prestur sem kemst upp
á lag með að leysa morðgátur.
OG MARGT FLEIRA
2 VIKAN 8. TBL. 1990