Vikan - 19.04.1990, Blaðsíða 49
videotapes (7). Engin þessara
mynda var tilnefnd til óskars-
verölauna, sem Driving Miss
Daisy hlaut, og er þarna strax
komið í Ijós hvar skoðana-
munurinn liggur; engin mynd-
anna þriggja er gerð í Holly-
wood.
Spike Lee sigraði jafnauð-
veldlega í kosningunni um
besta leikstjórann, hlaut 29 at-
kvæði á móti átta atkvæðum
Pauls Mazurky (Bob and Car-
ol and Ted and Alice) fyrir leik-
stjórn myndarinnar Enemies,
a love story sem byggð er á
bók Isaac Bashevic Singer.
Oliver Stone (Platoon), leik-
stjóri Born on the Fouth of July
og handhafi óskarsverðlaun-
anna, komst ekki á blað.
En óskar og litli bróðir fórust
ekki alltaf á mis. Jessica
Tandi og Daniel Day Lewis
sigruðu í báðum kosningunum
fyrir leik sinn í Driving Miss
Daisy og My Left Foot. Tandy
(The Birds) hlaut 24 atkvæði
gegn 15 atkvæðum Michelle
Pfeiffer (The Witches of East-
wick) sem hún hlaut fyrir
myndina The Famous Baker
Boys Lewis hlaut 31 atkvæöi
af 80 fyrir túlkun sína á Christy
Brown. Á eftir kom Tom Cruise
fyrir Born on the Fourth of July
og Morgan Freeman fyrir
Draving Miss Dayisy báðir
með 18 atkvæði. Allirþrír voru
þeir tilnefndir til óskarsverð-
launa.
Handritaverðlaunin fóru til
Woody Allen fyrir myndina
Crimes and Misdemeanors
Tom Schulman, óskarsverð-
launahafi fyrir handrit sitt að
Dead Poets Society, var
hvergi sjáanlegt.
Þarna eru ólíkar skoðanir á
ferð og ómögulegt að segja
hver hefur rétt fyrir sér. Gagn-
rýnendur halda því fram að
þeirra kosning gefi betri mynd
af hverjar eru myndir ársins og
eru að sönnu öllu djarfari í vali
sínu með þcí að velja „svart“
mynd, gerða af svörtum leik-
stjóra, sem mynd ársins.
Svartir eiga nefnilega ekki upp
á pallborðið í glingurborg,
nema innan þröngt skoðaðrar
þjónustuklisjunnar. En þrátt
fyrir það hafa gagnrýnendurnir
kannski ritað eigin grafskrift
með því að kalla verðlaunin
„litla óskarinn". Annars eru
svona kosningar bara sýndar-
mennskan ein. Ef ekki er hægt
að láta Hitchcock fá verðlaun
á öllum ferli sínum er eins gott
að sleppa þessu. Úrslitin eru
alltaf ósanngjörn fyrir þá sem
tapa og sjaldnast sanngjörn
fyrir þa sem vinna.
y uj o yy} HPIE— KölT kveioKiK HftRÐ- 5TTÓRA/ rRft - SöCh- /N Kt'/RÐI fí/vfi/ R/MMfl ■
TRi-fí
í ðövf fá y~+ \
Wmœ! , -zyy s 1 /\r\ / ' \lÍF- Tó/v/v
|v/ \C-') coj uVr “n fj BttÍFUB X F L\ K TFife- PR- FficK i
fórv/v LtyF/ J
1 HL’AJfí- 1<0n- UrJÍrUR S £CrL- ÍKIP M'RL S- n'Rrr- VK GKiíKUiX STfiFUR ftDH/epfl
tJÚKfl spy RNft
£>LEKK7fl íkk'rs í ftttóL- F\N
L OFcin- IR Jj(bCrftR- 5k€Bi i
TÓWA/ DÓMl/R
t H£if*SK- IrtOrJft ÍUM>R £T'id LFNiK v' INÚrl
ÓFUK' ím'rR &t£Si f) 4 PKt/d-ft- 4 0 S> xFPRST UPP - i
rm. r ÍKÓLI Ttw/v UfiA- KRiNOJft ÖOR. lo
J30TN- FR LL
FoR- 5cTn. OFBElDl 5flM- HLT. TftL./ft
FltOsifl * fcm- L*Cr l ^OlD- ft£>\
B LÍB FrisA POKR
A/Eit- UN l» KeyK- ÞUFT iTRfo- 1R
r 50Ni/R
ífi 1 I ar. f RS övl'RD- SUUlSBD
t 'omuLEC- t/M FTÖibfl yi/íi l
\<rör- BiTftR. Nk d- L-ENT3I D/ftLDI röLU fó/vw T&LP StTÓRH- fíRUt*- Mmi
SÖKIM' UN FlLTÖ/A- Uft
f?í Kl Oí V/i tj> >, IRTOTUR •
LEttoSLR KbLD ko U xRÉIHIR ÍMI/AAÐ. UN iTfFWB S Sub' K. BR'AÐ- RÆ5>1 VÖLLUR
l : VlÐ- bót SK.ST. MbT- vilTi SÖMU NyTrfl- Tu/RT
HftÓP KfyKfi UN Cr- VlB/ i á -i I TflL/fl VflTNS- FfluL- /Nl/
ro/vN/ _P>CR_ BRfluS- rERDAR- NPiDUR *■ lY-URRfí ' n LiTlNV - i
1* ÓPRiB- uR hflGr- KOi\\Ú- LP6r
10 V / 5 T VfAJÖI
KorJR G/rf/A/r
HRoKi 'OL flR> TR£K l< EnPinG
rpLfí HÖF ÐlNCrl MÚSLimR ÓRf/Bfl
anK-ir > JTIRÖ- LC1 K R 5VÍTIB LÍK KftRl
R R HWfcflR
t~ 1/ m 5ÖMU C-fc£>- 1 LL fí-RT FTbfXbfí V/í
[ NEVSLR fA/D/A/6- ,V Tö/Vn
B ZlTff í'iD'ÍR
SL/túrB U P P FRvm- EFni D/?örr- |NN> FPRSFTaí f'ONN X >
1 U flF/-0(r T(?ÖLL
KflUP- STfflB 5
i X 3 4 ? L 7 % 4 10 ii 11 13 " ■
Lausnarorð í síðustu krossgátu: UNDANVILLINGUR
8. TBL. 1990 VIKAN 49