Vikan


Vikan - 19.04.1990, Blaðsíða 49

Vikan - 19.04.1990, Blaðsíða 49
videotapes (7). Engin þessara mynda var tilnefnd til óskars- verölauna, sem Driving Miss Daisy hlaut, og er þarna strax komið í Ijós hvar skoðana- munurinn liggur; engin mynd- anna þriggja er gerð í Holly- wood. Spike Lee sigraði jafnauð- veldlega í kosningunni um besta leikstjórann, hlaut 29 at- kvæði á móti átta atkvæðum Pauls Mazurky (Bob and Car- ol and Ted and Alice) fyrir leik- stjórn myndarinnar Enemies, a love story sem byggð er á bók Isaac Bashevic Singer. Oliver Stone (Platoon), leik- stjóri Born on the Fouth of July og handhafi óskarsverðlaun- anna, komst ekki á blað. En óskar og litli bróðir fórust ekki alltaf á mis. Jessica Tandi og Daniel Day Lewis sigruðu í báðum kosningunum fyrir leik sinn í Driving Miss Daisy og My Left Foot. Tandy (The Birds) hlaut 24 atkvæði gegn 15 atkvæðum Michelle Pfeiffer (The Witches of East- wick) sem hún hlaut fyrir myndina The Famous Baker Boys Lewis hlaut 31 atkvæöi af 80 fyrir túlkun sína á Christy Brown. Á eftir kom Tom Cruise fyrir Born on the Fourth of July og Morgan Freeman fyrir Draving Miss Dayisy báðir með 18 atkvæði. Allirþrír voru þeir tilnefndir til óskarsverð- launa. Handritaverðlaunin fóru til Woody Allen fyrir myndina Crimes and Misdemeanors Tom Schulman, óskarsverð- launahafi fyrir handrit sitt að Dead Poets Society, var hvergi sjáanlegt. Þarna eru ólíkar skoðanir á ferð og ómögulegt að segja hver hefur rétt fyrir sér. Gagn- rýnendur halda því fram að þeirra kosning gefi betri mynd af hverjar eru myndir ársins og eru að sönnu öllu djarfari í vali sínu með þcí að velja „svart“ mynd, gerða af svörtum leik- stjóra, sem mynd ársins. Svartir eiga nefnilega ekki upp á pallborðið í glingurborg, nema innan þröngt skoðaðrar þjónustuklisjunnar. En þrátt fyrir það hafa gagnrýnendurnir kannski ritað eigin grafskrift með því að kalla verðlaunin „litla óskarinn". Annars eru svona kosningar bara sýndar- mennskan ein. Ef ekki er hægt að láta Hitchcock fá verðlaun á öllum ferli sínum er eins gott að sleppa þessu. Úrslitin eru alltaf ósanngjörn fyrir þá sem tapa og sjaldnast sanngjörn fyrir þa sem vinna. y uj o yy} HPIE— KölT kveioKiK HftRÐ- 5TTÓRA/ rRft - SöCh- /N Kt'/RÐI fí/vfi/ R/MMfl ■ TRi-fí í ðövf fá y~+ \ Wmœ! , -zyy s 1 /\r\ / ' \lÍF- Tó/v/v |v/ \C-') coj uVr “n fj BttÍFUB X F L\ K TFife- PR- FficK i fórv/v LtyF/ J 1 HL’AJfí- 1<0n- UrJÍrUR S £CrL- ÍKIP M'RL S- n'Rrr- VK GKiíKUiX STfiFUR ftDH/epfl tJÚKfl spy RNft £>LEKK7fl íkk'rs í ftttóL- F\N L OFcin- IR Jj(bCrftR- 5k€Bi i TÓWA/ DÓMl/R t H£if*SK- IrtOrJft ÍUM>R £T'id LFNiK v' INÚrl ÓFUK' ím'rR &t£Si f) 4 PKt/d-ft- 4 0 S> xFPRST UPP - i rm. r ÍKÓLI Ttw/v UfiA- KRiNOJft ÖOR. lo J30TN- FR LL FoR- 5cTn. OFBElDl 5flM- HLT. TftL./ft FltOsifl * fcm- L*Cr l ^OlD- ft£>\ B LÍB FrisA POKR A/Eit- UN l» KeyK- ÞUFT iTRfo- 1R r 50Ni/R ífi 1 I ar. f RS övl'RD- SUUlSBD t 'omuLEC- t/M FTÖibfl yi/íi l \<rör- BiTftR. Nk d- L-ENT3I D/ftLDI röLU fó/vw T&LP StTÓRH- fíRUt*- Mmi SÖKIM' UN FlLTÖ/A- Uft f?í Kl Oí V/i tj> >, IRTOTUR • LEttoSLR KbLD ko U xRÉIHIR ÍMI/AAÐ. UN iTfFWB S Sub' K. BR'AÐ- RÆ5>1 VÖLLUR l : VlÐ- bót SK.ST. MbT- vilTi SÖMU NyTrfl- Tu/RT HftÓP KfyKfi UN Cr- VlB/ i á -i I TflL/fl VflTNS- FfluL- /Nl/ ro/vN/ _P>CR_ BRfluS- rERDAR- NPiDUR *■ lY-URRfí ' n LiTlNV - i 1* ÓPRiB- uR hflGr- KOi\\Ú- LP6r 10 V / 5 T VfAJÖI KorJR G/rf/A/r HRoKi 'OL flR> TR£K l< EnPinG rpLfí HÖF ÐlNCrl MÚSLimR ÓRf/Bfl anK-ir > JTIRÖ- LC1 K R 5VÍTIB LÍK KftRl R R HWfcflR t~ 1/ m 5ÖMU C-fc£>- 1 LL fí-RT FTbfXbfí V/í [ NEVSLR fA/D/A/6- ,V Tö/Vn B ZlTff í'iD'ÍR SL/túrB U P P FRvm- EFni D/?örr- |NN> FPRSFTaí f'ONN X > 1 U flF/-0(r T(?ÖLL KflUP- STfflB 5 i X 3 4 ? L 7 % 4 10 ii 11 13 " ■ Lausnarorð í síðustu krossgátu: UNDANVILLINGUR 8. TBL. 1990 VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.