Vikan


Vikan - 19.04.1990, Blaðsíða 52

Vikan - 19.04.1990, Blaðsíða 52
Kínverskar pönnukökur Fyrir 4 Höfundur: Bjarki Hilmarsson Smáréttur HRÁEFNI: AÐFERÐ: Hrísgrjónadeig sojasósa 1 salathöfuð 4 greinar mynta, fersk Fylling: Sitt lítið af hverju úr ísskápnum til dæmis: hvítkál, laukur, gulrætur, sellerí, paprika, hrísgrjón, baunaspírur o.s.frv. mango chutney chilli-paste karrí salt, pipar olía ■ Víður pottur er hitaður með olíu. Hvítkál, laukur og annað grænmeti, sem til fellur, er skorið í strimla og hitað vel. Gott er að bæta kjöthakki sam- an við. Kryddað með salti, pipar, karríi, mango chutney og smá chilli-paste og soðið í 3-4 mínútur. ■ Sett á fat og kælt. ■ Hrísgrjónadeig (fæst í Pipar og salti) er penslað með vatni og eggja- rauðu. ■ Ein matskeið af kássunni er sett á deigið og hornin brotin inn og rúllað upp. ■ Rúllurnar djúpsteiktar. Rúllunum pakkað inn í salatblöðin ásamt mynt- z unni. Ef djúpsteikingarpottur er ekki til má setja olíu í venjulegan pott, þó 8 ekki meira en 1/3 í pottinn. | ■ í staðinn fyrir hrísgrjónadeig má nota sykurlausar pönnukökur. Helstu áhöld: Víður pottur, djúpsteikingarpottur, hnífur, pensill. Ódýr H Auðveldur □ Heitur a Kaldur □ Má frysta Sl Annað: Hellusoðin ýsa í umslagi Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 12 mín. Höfundur: örn Garðarsson Fiskur HRÁEFNI: 600 g ýsa, hreinsuð og skorinn í 12 bita 1 rauð paprika, skorin í strimla 1 græn paprika, skorin í strimla 1/2 blaðlaukur, skorinn í strimla 1 -2 gulrætur, skornar í strimla 11/2 msk sólblómafræ, 2 tsk ólífuolía 3 msk tamari-sósa 1 -2 sneiðar sítróna salt og hvítur mulinn pipar Helstu áhöld: Álpappír, bretti, salatskál. Ódýr □ Auðveldur Sl Heitur Sl Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERÐ: ■ Grænmetið hreinsað vel. Álpappírsblað er sett á borð, smurt með olí- unni. Grænmetið sett á ásamt sólblómafræjunum, kryddað. ■ Fisknum raðað yfir, kryddað aftur og tamari-sósunni hellt yfir. Sítrónu- sneiðunum raðað ofaná og öllu pakkað inn í pappírinn. Lokað mjög vel. ■ Sett á mjög heita hellu og látið vera á hellunni uns pappírinn blæs út. Þá er umslagið tekið af og látið standa í 2-4 mínútur. ■ Framreitt með fersku salati og/eða hrísgrjónum. Kaloríufjöldi í einum skammti er um það bil 295. to
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.