Vikan


Vikan - 19.04.1990, Blaðsíða 14

Vikan - 19.04.1990, Blaðsíða 14
SAMANTEKT: GUÐMUNDUR SIGURFREYR JÓNASSON Snæfellsjökull er baöaöur birtu sem séstfrá Reykjavík, um 120-140 km í beinni loftlínu, hvernig sem viðrar. Erla segirað þegar einstaklingar nái sambandi viö Ijósiö í jöklinum séu áhrifin bjartur upphafinn fögnuður, djúp lotning og sterkt samband við landið. DULSKYNJANIR ERLU STEFÁNSDÓTTUR HEIMILDAGREIN ER SEGIR FRÁ HEIMUM HANDAN HEFÐBUNDINNAR SKYNJUNAR Fyrir átján árum fylgdi ég móöur minni á fund sem haldinn var f Tónlistarskóla Akraness. Þar sat ég meðal hóps fólks og hlustaði á frásögn um efni sem vakti óskipta athygli viðstaddra. Ræðumaður greindi frá ný- legum rannsóknum á sviði fyrirburðasáifræði. Hann sagði frá því að vísindamenn hefðu upp- götvað segulmögnuð svið umhverfis líkamann og nefndi dæmi um íslenska konu sem í ára- raðir hafði teiknaö myndir af orkuhjúpum sem hún sá umhverfis fólk. Fundarmönnum þótti auöheyrilega mikið undrunarefni að hér á landi skyldi finnast manneskja sem væri gædd þeim gáfum aö skynja útgeislun lífvera. Fyrirlesari sýndi myndir af árum sem konan hafði teiknað og tók fram að hún vildi ekki láta nafns síns getið. Fjöldi íslendinga beinir nú athygli sinni að andlegum málefnum og nú er hægt að ræða berort um þessa hluti. Erlendis hefur þessi hreyfing til hins yfirskilvitlega og sam- mannlega, yfirleitt nefnd nýaldarhreyfingin, átt vaxandi gengi að fagna. Sumir telja að hún eigi eftir að valda gagngerum breytingum á lífsstíl og hugsunarhætti fólks þegar fram í sækir. Ég veit ekki hvort þessi umskipti hafa orðið til þess að Erla Stefánsdóttir ákvað að ræöa opinskátt um reynslu sína en hitt er víst að nú fer ekki tvennum sögum af því hver hún er. Undanfarin ár hefur Erla, ásamt manni sínum, Erni Guðmundssyni, leitt námskeið sem bera yfirskriftina „Innri gerð mannsins og hulin öfl náttúrunnar". Þar hefur fólki gefist kostur á að kanna breytanleika eigin vitundar og kynnst heimssýn sem er víðfeðmari en flestir eiga að venjast. Ríkissjónvarpið gerði mynd um álfa undir leiðsögn Erlu og viðtöl hafa birst við hana í dagblöðum og tímaritum. Hún hefur haldið erindi um dulhæfni sína og kynni af heimum sem eru handan við veröld hefð- bundinnar skynjunar. SKYNHÆFILEIKAR Á HÁU STIGI Strax á barnsaldri varð Erlu eðlilegt að sjá árur og orkustöðvar mannsins, einnig orkusvið í kringum jurtir og dýr og aðra útgeislun efnis. í upphafi gerði hún ekki alltaf greinarmun á því sem við hin sáum og þeim heimi sem hún \ 14 VIKAN 8. TBL. 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.