Vikan


Vikan - 19.04.1990, Blaðsíða 53

Vikan - 19.04.1990, Blaðsíða 53
YSL A TEXTI: ANNA TOHER/UÓSM, BONNI ÍSLANDI FATALÍNAN FYRIR HERRA OG DÖMUR SÝND Á SVIÐI HÁSKÓLABÍÓS í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI VAR HALDIN GLÆSILEG TÍSKUSÝNING EINGÖNGU MEÐ VÖRUM FRÁ HINUM FRÆGA TÍSKUKÓNGI WES SAINT LAURENT. SÝNINGIN VAR ALFARIÐ KOSTUÐ AF FYRIRTÆKIYSL EN UMBOÐSAÐILI HANS HÉR Á LANDI, HEILDVERSLUNIN ARTIKA, SÁ UM ALLAN UNDIRBÚNING. VÖRURNAR ERU ALLAR FÁANLEG- AR í VERSLUNUM í REYKJAVÍK. Laurent mætir í samkvæmi í París ásamt Paloma Picasso og Catherine Deneuve. Sýning eins og þessi er sett upp eftir ákveönum YSL-staöli. Allt er eftir ákveðnum reglum. Húsnæö- iö þarf aö vera látlaust og vel til sýninga fallið þar sem ekk- ert má skyggja á sýninguna sjálfa, hvorki blóm né skreyt- ingar. Háskólabíó varö því fyrir valinu. Aðeins merki YSL má hanga uppi í ákveð- inni stærö og lit, svart meö gylltum stöfum. Enginn kynn- ir er á svona sýningu en lín- an er kynnt í upphafi. Síðan flæöa módelin inn á sviöiö eins og líðandi straumur og áhorfendur fá góðan tíma til aö viröa fyrir sér hvert atriði. Sýningin sjálf er látin tala sínu máli. Aö lokum er svo boðið upp á léttar veitingar og ávallt valiö eitthvað fram- andi fyrir bragölaukana. Viðtökur gestanna voru mjög góöar en fólk var al- mennt hissa á hvaö uppsetn- ingin var einföld og hrá hjá svona stóru merki. Við Is- lendingar erum vanir tilstandi og skrauti. En hverjir sækja svona sýningu? Þær versl- anir sem selja vörur YSL bjóöa viðskiptavinum sínum. Verslunin Clara hefur um árabil selt fylgihluti og snyrti- vörur og Garðar Ólafsson hefur úr í miklu úrvali. Dömu- fatnaðurinn fæst í verslun- inni Sér og herrafatnaðurinn í Herramönnum. Þrátt fyrir að þetta sé þekkt merki er fatnaðurinn ekki dýr miðað við önnur sambærileg merki. Við spurðum umboðsaðila YSL á Islandi hvernig þessi hugmynd hefði komið til. Svarið var einfalt. Þeir aðilar sem standa að YSL hér á landi fengu hugmynd sem komið var á framfæri við höfuðstöðvar YSL í París. Þetta reyndist lítið mál að fá fram og þá fóru hjólin að snúast. Eftir þessa sýningu hafa aðstandendur hér á landi sannað að þeir eru full- færir um að halda uppi heiðri YSL. Slík sýning gæti því orðið fastur viðburður í menningarlífi okkar á þriggja ára fresti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.