Vikan


Vikan - 19.04.1990, Blaðsíða 25

Vikan - 19.04.1990, Blaðsíða 25
R Fl r ■'frV'.-.tvJ'v!’- snæöingi úti undir berum himni eöa inni á notalegum veitingastöðum. Allt verðlag er lágt í Portúgal enda landið fátækt. Góð máltíð kostar vart nema um þriðjung þess sem hún kostar hér heima og Ijúf- feng vín fást fyrir margfalt minna. Portúgalar eru einkar lagnir við að matreiða fisk og ómögulegt annað en að nota tækifærið þegar ferðast er um landið og bragða á sjávarrétt- um þeirra. Það þarf svo sann- arlega ekki að efna til saltfisks- viku þar í landi til aö glæða áhuga þeirra á saltfisksáti. Landsmenn eru sérstaklega sólgnir í saltfisk og eru sagðir 11 *. .• ' ,j /jaJ Hluti hinnar hrollvekjandi beinakapellu i Faro. Myndin hér til hliðar var tekin um borð i skútunni, sem flutti íslendirigana til grillveislunnar góðu, sem sagt er frá í greininni. Á myndinni fyrir ofan sjást portúgalskir hjálparkokkar að störfum í veislunni. Hákarl kominn í sundlaugina í hótelgarði Silchoro? Tæplega. Á myndinni fyrir ofan sjást þær systurnar Jóhanna og Bára í dyragættinni á barnum sínum í Albufeira. kunna eina uppskrift að salt- fiskrétti fyrir hvern dag ársins. í Portúgal gildir sama reglan og víðast annars staöar; gefið gaum að þeim stöðum sem innfæddir sækja. Þar er tryggt að maturinn er góöur - og á sanngjörnu verði. „SPORTÚGAL" Leiguflugvél Úrvals-Útsýnar lendir á hinum alþjóðlega flug- velli í Faro, höfuöborg Algar- ve, eftir tæplega fjögurra stunda beint leiguflug frá Keflavík. Þaðan er farþegun- um ekið til Albufeira sem er á miðri suðurströnd Algarve. Þangað er um hálftíma akstur. Albufeira hefur verið nefnd „gullströnd" Algarve en hún er vinsælasti sólbaðsstaöur á suöurströnd Portúgals. Þar er líka að finna afbragðsaðstöðu til íþróttaiðkana, siglinga og köfunar. Og ekki má gleyma því að einhverjir bestu tennis- 8. TBL. 1990 VIKAN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.