Vikan


Vikan - 19.04.1990, Blaðsíða 12

Vikan - 19.04.1990, Blaðsíða 12
Boney M og creola kokkurinn Yves Ambrolse fyrir utan Hard Rock Café ásamt Guðmundi Þórssyni framkvæmdastjóra staðarins. BEINT í MAT Á HARD ROCK Söngfuglarnir f Boney M kunnu vel að meta mats- eld Yves Ambroise á Hard Rock Café, en kvartett- inn var kominn til hans í kvöld- mat strax á fyrsta degi sínum hér á landi. Hard Rock staðirn- ir fyrirfinnast víða um heim og njóta einmitt mikilla vinsælda meðal tónlistarfólks og ekki er óalgengt að poppstjörnur haldi blaðamannafundi sína og einkasamkvæmi á þeim stöðum. Yves Ambroise kom hingað í eina viku til að kynna þá matargerð sem nefnd er cre- ola og er einkum bundin við New Orleans f Bandaríkjun- um. Önnur náskyld matargerð, cajun, á hins vegar uppruna sinn í sveitum Louisiana, en Ambroise er jafnvígur á hvoru tveggja og réttirnir á matseðl- inum á Hard Rock Café þessa viku voru úr báðum áttum. Ambroise er sjálfur „kreóli" í húð og hár, fæddur á Haiti, þar sem tungumálið nefnist cre- ola. Hann starfaði í mörg ár sem matreiðslumaður í New Orleans, en er í dag yfirkokkur á besta creola veitingastaðn- um á Florída, Royal Orleans. Það er kryddið og kolasteik- ing sem skiptir mestu máli í creola og cajun matargerö, en creola og cajun matreiösla er blanda af franskri, ítalskri, spænskri og afrískri matar- gerð, með innleggi frá mat- reiðsluaðferðum indfána. Dansstaður fyrir „ungtfólká adri Eigendur Dansbarsins, hjónin Sigvaldi Viggósson og Þórunn Guðmundsdóttir. Nýlega var nýr skemmti- staður opnaður sem kallast Dansbarinn, á sama stað og veitingastaðurinn Mongolian- Barbequeertil húsa. Eigendur staðanna tveggja eru hjónin Sigvaldi Viggósson og Þórunn z Guðmundsdóttir. Staöurinn er 9, hugsaður sem samkomustaö- 9 urfyrir ungtfólk á miðjum aldri. g Fastagestir staðarins verða o sjálfkrafa klúbbmeölimir en S matargestir eru að sjálfsögöu o velkomnir að fá sér snúning 3 svo og annað vel valið fólk. § Tónlist sjöunda áratugarins 0 verður allsráðandi og allt gert | til að skapa þægilega □ stemmningu. Þarna getur kunningjahópurinn hist og á ekki á hættu að týnast í mann- þröng þar sem staðurinn tekur aðeins 170 manns. Sigvaldi var spurður að því hvaðan hann hefði þessa hug- mynd og af hverju hann hefði áhuga á að fá „ungt fólk á miðjum aldri,“ eins og hann kallar sína kynslóð, inn á staðinn? „Draumurinn varö til í Kaup- mannahöfn eitt sinn þegar hann fór með bróður sínum á bar sem heitir Bonaparte og er byggður upp sem meðlima- klúbbur fyrir ákveðinn aldurs- hóp. Það er ekki spurning að svona klúbbur á sér grundvöll Kim og Ragnheiður með góð- gæti frá Mongolia Barbique. hér á landi því það er fullt af fólki sem er orðið leitt á að hanga heima yfir sjónvarpinu eða myndbandinu og væri til i að fá sér snúning f nokkra tíma eða hitta gamla kunn- ingja en hefur ekki áhuga á að fara á stóru skemmtistaðina. Litill staður sem þessi gefur fólki fastastaö til aö hittast á til aö spjalla saman og dansa." Staðurinn verður opinn fjóra daga í viku fyrst til að byrja með og aldurstakmark verður 25 ár en undantekningar verða gerðar ef með þarf. Nokkrir ánægðir gestir við opnun Dansbarsins. KROPPAR Þótt þeir kepptu ekki í vaxtar- rækt sýndu sveinarnir á skemmtun á Hótel Borg kropp- inn og það á eggjandi hátt. Sér- stakar sýningar fyrir kvenfólk og síðan karlmenn hafa verið haldnar þar í afmörkuðum söl- um um helgar. Þar hafa þessir guttar meðal annars spókaö sig fáklæddir, á nærum einum klæða og vakið lukku meðal kvenna. Allir eru þeir vanir sviðsmenn og liprir dansarar. Ásgeir, Jón Egill, Ingólfur og Hrafn brosa sínu blíðasta eftir fyrstu sýninguna á Hótel Borg... EKKI UMBOÐS- MENN NORNA Viötal það er birtist við ís- lenska norn í 6. tölublaði Vik- unnar vakti eðlilega verulega athygli. Guðmundur Sigurfreyr Jónasson, sem þekktur er fyrir skrif sin um dulræn fyrirbrigöi, skráði viðtalið auk þess sem hann vitnaði f bók eftir Hilmar Örn Hilmarsson. Strax eftir út- komu Vikunnar hófust látlaus- ar hringingar til þeirra beggja, einkum frá fólki sem vildi fyrir alla muni komast f regluna. Voru þar konur í meirihluta. Hafa þeir orðið fyrir slfku ónæöi af þessum ástæðum, að þeir sáu ástæðu til að fara þess á leit við Vikuna, að hún upplýsti að þeir eru ekki félag- ar í nornareglunni né f að- stöðu til að annast milligöngu fyrir fólk sem vill komast í samband við hana. Mála- leitunum af þeim toga verður ekki sinnt. 12 VIKAN 8. TBL. 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.