Vikan - 14.06.1990, Blaðsíða 10
VIÐ OPOLITISKAN MANN
<
o
<
CQ
ao
Q
O
J2L
Halli Thorst er staddur hér heima í
stuttu leyfi til að koma ó laggirnar
nýjum morgunþœtti Bylgjunnar -
útvarpsstöðvarinnar sem hann
dtti svo sterkan þdtt í að gefa
andlit gegnum fréttastjórastöð-
una og þóttinn Reykjavík
síðdegis. Nú fjallar Hallgrímur
ósamt Huldu Gunnarsdóttur um
nýja strauma og stefnur milli
klukkan sjö og níu órdegis ö
gömlu útvarpsstöðinni sinni. Hann
er snöggklipptur, í hvítum buxum,
bdtaskóm og fallegum klœðis-
jakka þegar við hittumst ó Hótel
Óðinsvéum eitt rigningarsíðdegi í
lok maí. Hann hefur breyst - ó
sama hótt og kvikmyndastjörnur
breytast milli hlutverka. Klippingin
og gleraugun gera að verkum
að hann virðist þroskaðri en
maður hefur ó tilfinningunni að
tœki hann af sér skjóina og léti
hórið vaxa ó ný stœði þar gamli
Hallinn og segði: Allt í plati! Hann
keðjureykir Camel með filter
meðan ó viðtalinu stendur og
kveikir í með gulllitum Zippo sem
ó er letrað: Til Halla fró fréttastof-
unni 1988. En hvers vegna fór
Halli af fréttastofunni?
E
g stefndi alltaf aö því aö fara í fram-
haldsnám. Ég kom hingað heim
1980 meö B.A. próf í fjölmiðlun frá
háskóla í Portland í Oregon og fór
þá strax aö vinna hjá Ríkisútvarpinu
og svo á Bylgjunni. Svo uröu mikil straumhvörf
hjá mér fyrir þremur árum. Ég skildi við fyrri
konu mína, hóf nýja sambúö, hætti í vinnunni
og fór utan til að setjast á skólabekk. Mig lang-
aöi alltaf út aftur og það er í rauninni algengt
núna aö fólk stefni aö þriggja starfsbrauta lífi.
Heimurinn og lífiö hefur svo margt upp á aö
bjóöa aö fólk getur ekki lengur sætt sig viö
bara eina braut allt lífiö. En mér finnst líka aö
tilveran þurfi aö hafa einhvern samhljóm. Það
þarf aö vera hægt aö koma með tilbrigði við
stefið en ekki bara aö vera ríma eöa fer-
skeytla. Þaö er vel hægt aö dáleiðast af slíkum
dansi.“
Hallgrímur býr ásamt unnustu sinni í East
Village á Manhattan og segir aö þarna sé alger
suðupottur og reglulega komi til óeirða milli
heimilislausra og lögreglu. Krakkfaraldurinn og
sfaukinn straumur innflytjenda til borgarinnar
geri að verkum aö heimilisleysið sé oröiö of-
boðslegt og fólk grípi oft til örþrifaráða. „Þau
eru hrikaleg, dæmin sem maður sér um hve
illa fólk fer út úr eiturlyfjaneyslu. Ég tók þá á-
kvöröun mjög snemma aö láta allt slíkt alger-
lega vera,“ segir Hallgrímur alvarlegur í
bragði. En hvernig er skólinn?
„Deildin, sem ég er í viö New York háskóla,
var stofnuð upp úr 1970, þegar kapalsjónvarp
og vídeótexti og öll sú bylting var að hefjast.
Deildin hét fyrst Alternate Video Center og ein-
beitti sér aö því aö kenna öðruvísi notkun á
fjölmiölum heldur en þessa beinu miöstýröu
mötun sem viö eigum að venjast hérna frá
upphafi gegnum þetta eina stóra blaö og þenn-
an eina stóra ríkisfjölmiðil. Núna heitir þessi
deild The Interactive Telecommunications
Program og álítur sitt hlutverk vera aö skoöa
þá tækni sem er að koma fram. Okkur eru boö-
in námskeið í tæknimálum, í fjölmiðlalögum,
nánast í hvaöa miðli sem er. Svo skoðum við
fleiri möguleika sem tæknin býöur upp á. Er
eingöngu hægt aö nota hlut eins og geisladisk
til aö gefa út vinsæla tónlist eöa má nýta hann
í menntakerfinu? Það má vel setja á geisladisk
mikiö af upplýsingum í mynd, texta og hljóði og
svo má fara í gegnum þetta efni þannig að
nemandinn þurfi að svara disknum til aö kom-
ast yfir í næsta kafla.
Nú eru menn að reyna aö átta sig á hvað
fólk vill fá og hvað selst þvf svona starfsemi á
ekki að vera ríkisstyrkt heldur á hún aö bera
sig. Bandaríkjamenn þora ekki aö taka eins
mikla áhættu og Japanir því Kanarnir eru alltaf
að horfa á niðurstööur síöasta ársfjórðungs og
svo er fjármagn dýrara í Bandaríkjunum.
Alls kyns þjónusta er seld í gegnum síma og
sá sem notar kapalsjónvarp getur pantað þá
mynd sem hann vill sjá. Hún er þá send heim
til hans gegnum kapalinn og hann getur jafnvel
valið úr fjórum mismunandi tegundum endis á
myndina.
Fax, sími og tölvur og sjónvarp eru aö renna
saman og þetta er mjög spennandi umhverfi
aö vera í. Ég er verulega sæll meö aö hafa
geymt mér að taka þetta nám því þaö er ein-
mitt núna sem þessir hlutir eru aö gerast.
Fjölbreytnin í fjölmiölum í Bandaríkjunum
heillaði mig alltaf. Þótt markaðsöflin geri þaö
aö verkum að þetta er allt ósköp svipað eru
þarna stöðvar sem eru styrktar af almenningi,
spænsku- og japönskumælandi kapalstöövar
og fleira og fleira.
Kapalstöövarnar eiga sér fimmtán ára sögu
í Ameríku og nú er önnur bylting í sjónmáli því
eftir að símakerfin verða búin að koma Ijós-
'eiðara út um allt og í heimahús opnast mögu-
leiki fyrir símafyrirtækin aö dreifa sjónvarps-
efni. Þau mega þaö ekki núna, mega ekki
framleiða eöa dreifa ööru efni en símtölum og
gagnaflutningi.
Nú er hins vegar veriö aö sækja það mjög
fast aö gefa þetta frjálst og opna þar mögu-
leika fyrir símann aö keppa við kapalsjónvarp-
iö en fyrir nokkrum árum var einokun í síma-
málum aflétt í Bandaríkjunum. Þetta leiddi af
sér ofsalega samkeppni á þessum markaöi og
ég vil gjarnan koma því aö aö þetta er vitan-
lega þróunin og nú þurfa íslendingar aö ein-
beita sér aö því aö skoöa sín símaeinokun-
armál.
Það skiptir okkur til dæmis miklu máli aö
geta fylgst vel meö því sem er að gerast í
Evrópu og helst að tengjast þar gagnabönk-