Vikan


Vikan - 14.06.1990, Blaðsíða 50

Vikan - 14.06.1990, Blaðsíða 50
TEXTI: PORSTEINN ERLINGSSON Guðmundur Hallgrímsson, lyfjafræðingur og forstjóri lyfjafyrirtækisins Lyf hf., við stæðu af Canderel. HÆTTA EÐA HOU.USTA? Miklar umrœður hafa verið í gangi síðustu mónuði um sœtuefni og þó einkum aspartam. Þetta efni er œtlað til nota í stað sykurs í matvœli bœði í iðnaði og ó heimilum. Þegar efnið er notað ó heimilum er það betur þekkt undir nafninu Canderel en Nutra Sweet í iðnaðar- varningi. Menn eru ekki á eitt sáttir um ágœti þessara efna og jafnvel skaðsemi. Vitað er að íslendingar eru með miklar tannskemmdir og einna mesta sykurneyslu á hvern fbúa í heiminum þannig að hér gœti verið kominn kostur sem vert vœri að athuga til að stemma stigu við þessum vandamálum. Vikan ákvað að blanda sér aðeins í umrœðuna og rœddi um þessi mál við Guðmund Hallgrímsson, lyfjafrœðing og forstjóra lyfjafyrirtœkisins Lyfs hf. og Forða hf. sem flytur inn Canderel, einnig Þorkel Jóhannesson, prófessor í lyfjafrœði og eiturefnafrœði við Háskóla íslands og forstöðumann Rannsóknastofu Háskólans í lyfjafrœði, og Jón Gíslason, nœringarfrœðing, formann aukefnanefndar og deildarsérfrœðing hjá Hollustuvernd ríkisins. T* il að átta sig aðeins á því um hvað málið snýst var byrjað á að spyrja hvers konar etni aspartam væri. Guðmundur Hall- grímsson varð fyrir svörum. „Efnið er byggt úr tveimur amínósýrum, asparginsýru og phenylalanini," segir Guð- mundur. „Þegar þessar tvær sýrur eru tengdar saman gefa þær sætt bragð. Nánast allt lífrænt efni er byggt úr amínósýrum sem mynda prótínin. Amínósýrur eru stutt efnasambönd og eru til tuttugu og þrjár mismunandi gerðir af þeim í líkamanum. Þær tvær sem Canderel er byggt úr finnast í nær öllum mat og í miklu magni í ávöxt- um. Þess má geta að sætuefni eins og sakkarín er ólífrænt efni og finnst einungis sem afurð tilraunastofa. Sætubragð aspartams er um tvö hundruð sinnum sterk- ara en sykurs þegar um sama magn er að ræða. Þess vegna þarf að þynna það út ef um- gengni við efnið á að vera sú sama og um sykur. Til þess er notað burðarefnið maltósi sem er mjög létt og eykur hitaein- ingafjölda efnisins mjög lítið, sem er þó næstum ekkert fyrir. Þegar aspartam og maltósa hefur verið blandaö saman er hægt að nota sætuefnið á sama hátt og heimilissykur. í einni matskeið af Canderel eru um 90 prósent færri hitaein- ingar en í einni matskeið af sykri. Það er því Ijóst að efnið sparar mestan hluta hitaein- inganna ef það er notað í stað sykurs og er því hjálp í barátt- unni við aukakílóin. Canderel er einnig til í töfluformi en í þær er ekki notaður maltósi. Þess vegna má segja að þær séu næstum hitaeiningalaus- ar. Ein tafla gefur hins vegar sama sætubragð og einn syk- urmoli. Þegar efnið er notað sem strásæta er það upplagt út á til dæmis skyr, ósæta jógúrt (í sætri er um ein matskeið af sykri), AB-mjólk, súrmjólk, morgunkorn og kornflögur. 50 VIKAN 12. TBL. 1990 _ UÓSM.: RÓBERT ÁGÚSTSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.