Vikan


Vikan - 14.06.1990, Side 27

Vikan - 14.06.1990, Side 27
Lactacyd léttsápan íyrir andlitié! Lactacyd léttsápan viðheldur eðlilegu sýru- stigi húðarinnar og vinnur þannig á móti húð- þurrki, bólum og húðormum. Húðin er í eðli sínu súr og er það vöm hennar gegn sýklum og sveppum. Þetta þarf að hafa í huga við val á sápu. Mikilvægt er að eðlilegt sýrustig húðarinnar raskist ekki við þvott. „Venjuleg" sápa er lútarkennd (hefur hátt pH-gildi, 10-11) og brýtur niður náttúmlega vöm húðarinnar. Lactacyd léttsápan hefur hins vegar lágt pH- gildi (3,5) eins og húðin sjálf og styrkir því eðlilegar vamir hennar. í Lactacyd léttsápunni em: Lactosemm, mjólkursýra og fosfórsýra sem gefa léttsáp- unni lágt pH-gildi og viðhalda eðlilegu sým- stigi húðarinnar; laurylsúlföt sem gera Lacta- cyd að virkri sápu og jarðhnetuolía sem kem- ur í veg fyrir húðþurrk. Lactacyd léttsápan fæst í helstu stórmörkuð- um og að sjálfsögðu í næsta apóteki. lactacvd [Xéttsápa Áa'tefn lactacvd fUttsápa

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.