Vikan - 14.06.1990, Side 38
TEXTI: PORSTEINN ERLINGSSON
AÐ SIGLA UM KARIBAHAFIÐ
MEÐ STÓRU FVRSTA FLOKKS
SKEM MTIFERÐASKI Pl OG
HEIMSÆKJA EYJARNAR RAR ER
EFLAUST DRAUMUR MARGRA.
RETTA HLOTNAÐIST GREINAR-
HÖFUNDI OG FJÖLSK/LDU HANS
í BYRJUN SÍÐASTA ÁRS.
Feröin hófst með því aö
flogið var til Orlando og
þaðan með annarri vél
til Miami. Þar tóku
skipafélagsins á móti
sáu okkur fyrir
glæsilegu hóteli f
dvöldum við í tvo
ferðin með
hefjast.
Við gátum
um að fara
kvöldið áður
Heilsað upp á skipstjórann.
Greinarhöfundur ásamt Erlingi
Þorsteinssyni lækni og frú
Þórdísi Thodda.
ins. Að því búnu fengum við
að vita hvar við ættum að búa
í skipinu.
Þegar um borð var komið
blasti við blómum skrýdd
gestamóttaka með leðurhús-
gögnum, persneskum teppum
GLÆSI
KARIBAHAFIÐ
leggja af stað til að reyna að
sjá farkostinn sem heitir því
skemmtilega nafni Sun Viking
eða Sólarvíkingurinn. En þar
sem við komumst að því að
Miami er heimahöfn tuttugu og
tveggja skemmtiferðaskipa
var ekki svo einfalt mál að
finna það rétta. Við fundum þó
hafnarstæði þess en það var
ekki komið í höfn. Þar lá ann-
að skip, Song of America, frá
sama skipafélagi, en það heitir
Royal Caribbean og er í eigu
Norðmanna. Þetta skip er 40
þúsund tonn, tíu þilfara og
38 VIKAN
með sextán lyftum, eftir því
sem hafnarvörður tjáði okkur.
Manni fannst skipið eins og
fjölbýlishús á floti.
Við hlökkuðum mikið til aö
sjá okkar skip þó það væri
heldur minna en Song of
America. Þess má geta aö
stærsta skip skipafélagsins,
Sovereign of the Seas, er um
74 þúsund tonn og er það lík-
lega stærsta skemmtiferða-
skip í heimi. I áhöfn þess eru
2800 manns og það getur tek-
ið 2300 farþega. Til saman-
burðar var ms. Edda, sem Is-
lendingar voru með
á leigu í eitt sumar
og margir kannast
við, 800 tonn og þótti
sæmilega stórt. Sama
má segja um Maxim
Gorki en það skip er 24
þúsund tonn.
Loks rann dagurinn
upp er við áttum að fara
um þorð. Tilvonandi
farþegar höfðu safnast
saman í gestamóttöku.
Stoltur þjónn sýnlr okkur úrval
eðalvína sem fáanlegt er með
matnum.
hótelsins og biðu þess að aka
til skips. Þegar á hafnarbakk-
ann kom var farið inn í stóra
byggingu er líktist mest
flugstöð. Þar þurfti að afhenda
skipafélaginu vegabréfin því
að nota þurfti þau til að fá
landgönguleyfi fyrir hvern og
einn á viðkomustöðum skips-
og listaverkum á veggjum.
Káeta undirritaðs reyndist á
aðaldekkinu. Hún var rúmgóð
og líktist helst vistlegri íbúð á
fínu hóteli, með skrifborði,
tveimur sófum, baðherbergi
og stórum fataskáp. Blóm-
vöndur var á borði ásamt
ávaxtakörfu, spilum, bréfsefn-
um og kampavínskæli. Klass-
ísk létt músík hljómaði þegar
inn var komið.
Það fyrsta sem var á dag-
skrá eftir að um borð var kom-
ið var hin hefðbundna björg-
unaræfing á gönguþilfarinu.
Þangað áttu allir að koma með
björgunarvestin og vita hvern-
ig bregðast ætti við ef eitthvað
kæmi upp á í siglingunni. Hver
maður þurfti að þekkja sína
björgunarstöð og björgunar-
bát.
VEITINGASTAÐIR,
KVIKMYNDAHÚS,
SPILAVÍTI
Að björgunaræfingu lokinni
var könnunarferð um skipið á
eigin vegum kjörin. Kom þá i
Ijós að í skipinu var stór dans-