Vikan


Vikan - 14.06.1990, Page 62

Vikan - 14.06.1990, Page 62
HULUKORT TJÁNING INNBLÁSTUR VIRKNI SAMLÖGUN Stöðugt Hreyfanlegt Stöðugt Hreyfaniegt Stöðugt Hreyfanlegt Hlutlaust HLUTVERK + Sköpun HAGLEIKSMAÐUR - Sjálfsblekking + Dreifing SÖGUMAÐUR - Málæði + Þjónusta ÞJÓNN - Fjötrun + Samkennd PRESTUR - Ofstæki + Sannfæring STRlÐSMAÐUR - Kúgun + Leikni KONUNGUR - Harðstjórn + Þekking LÆRDÓMSMAÐUR - Kenning MARKMIÐ + Veraldarviska SUNDURGREINING - Höfnun + Altæk ást VIÐTEKT - Stimamýkt + Einfaldleiki ENDURMAT - Hlédrægni + Þróun VÖXTUR/ÞROSKI - Ráðvilla + Hollusta UNDIRGEFNI - Misnotkun + Forysta DROTTNUN - Einræði + Flæöi KYRRSTAÐA - Aldeyfa VIÐHORF + Könnun EFAHYGGJA - Tortryggni + Samvöxtur HUGSJÓN - Barnaskapur + Hugarró RÓSEMI - Uppgjöf + Sönnun ANDAGIFT - Átrúnaður + Andmæli SVARTSÝNI - Sverting + Hlutlægni RAUNSÆI - Huglægni + Hagsýni HAGKVÆMNI - Kreddufesta AÐALHINDRUN + Fórn SJÁLFSEYÐI- LEGGING - Sjálfsvíg + Löngun GRÆÐGI - Fíkn + Hógværð SJÁLFSVANMAT - Auðmýking + Stolt HROKI - Hégómleiki + Sjálfmiðunarleysi PÍSLARVÆTTI - Fórnarlambs- hugsun + Dirfska ÓÞOL -Óþolinmæði + Ákveðni ÞRJÓSKA - Þvermóðska HÁTTUR + Gætni VARFÆRNI - Fælni + Vald KRAFTUR - Kúgun + ögun HEFTING - Lokun + Sjálfsbirting ÁSTRlÐA - Samruni + Þrautseigja SEIGLA - Óhreyfanleiki + Fjaðurmögnun ÁREITNI - Ófriður + Skarpskyggni ATHUGUN - Eftirlit SÚ STÖÐ SEM UNNIÐ ER ÚT FRÁ + Innsæi VITSMUNA - Rökleiðsla + Sannleikur ÆÐRI VITSMUNA - Fjarskyggni + Tilfinninganæmi TILFINNINGA - Tilfinningavæmni + Ást ÆÐRITILFINNINGA - Innsæi;óháð rökhugsun + Framleiðni HREYFANLEG - Ofsi + Samþætting ÆÐRI HREYFAN- LEG - Þrá + Meðvitund EÐLIISLÆG - Vélræna LÍKAMSGERÐ - Mikilfengleiki JÚPlTER - Yfirþyrmandi - Snerpa MERKÚR - Taugaveiklun - Ljómandi TUNGLIÐ - Fölleiki - Harðgerður SATÚRNUS - Beinaber - Munaðargjarn VENUS - Druslulegur - Grannholda MARS - Fljóthuga - Geislandi SÓLIN - Loftkenndur um. Allar þessar breytingar munu hafa áhrif á fæðuframleiðsluna og hrista upp í mannfóikinu. Aukin áhersla verður lögð á umhverfisvernd en það mun ekki koma í veg fyrir mótmæli móður Jarðar í formi jarðskjálfta, flóða og eldgosa. Jarðskjálft- arnir verða meðal annars í Kaliforníu í Bandaríkjunum en andhverfa þess svæð- is er Island og má því búast við þeim líka hér. Framundan er mikið lærdómstímabil þar sem markmiðið er að mannfólkið læri að vinna saman. Michael bendir á að það serri við jarðarbúar köllum náttúruhamfar- ir kalli þeir eðlilega atburði og að í raun séu engin „slys" til. Orðið „slys“ höfum við fundið upp hér á jörðinni. GETUM VIÐ BREYTT SPÁDÓMUM? Michael bendir á að einn helsti lærdóm- ur mannkynsins felist í því að losa sig við hroka - þá ímynd aö vera meiri og betri en aðrir sem búa á þessari plánetu með okkur. Hann segir líka að eina leiðin til að breyta fyrri spádómum, sem voru byggðir upp á líkindum þegar þeir voru skráðir, sé að verða hlutlaus gagnvart þeim og vera ekki sífellt að „bíða“ eftir þeim og laða þannig beint eða óbeint fram ákveðna at- burði með hugarorku okkar. Ef litið er aðeins til landanna í Austur- löndum fjær eru Japan og Ástralía meðal annars lönd sálna á unga skeiðinu og þar eiga eftir að verða meiriháttar breytingar. Þótt Japanir séu eins og flestar ungar sálir tilbúnir að leggja á sig hvað sem er fyrir efnahagsleg gæði gætir í landi þeirra á- hrifa frá gömlum sálum sem vilja stunda umhverfisvernd. Ungu sálirnar fara eftir því sjónarmiði, ennþá einungis af því þær telja það gott fyrir viðskiptin. JAFNRÆÐI KYNJANNA - EÐA NÝTT MISRÆMI Samkvæmt kenningum Michaels munu karlmenn og kvenmenn í náinni framtfð skipta um hlutverk f stjórnendastarfinu. í langan tíma hefur allt stjórnunarstarf litast af hörðum ákvörðunum karlmanna en með breytingunni yfir f tímabil þroskaðra sálna er nauðsynlegt að konur komi inn f stjórnarmyndina með tilfinningalegri viðhorf. Það er dálítið gaman að skoða þessar kenningar í Ijósi þess að í tveimur prófkjörum, sem nýlega voru haldin hér á landi, á Seltjarnarnesi og í Reykjavík, var áberandi að konur voru í efstu sætunum. í framhaldi af þessum umskiþtum eiga karlmenn eftir að ganga í gegnum á- kveðna sálarkreppu meðan þeir eru að skilgreina sjálfa sig, eftir að þeir „rnissa" stjórnunarhlutverkið sem þeir hafa svo lengi haft. Þeir þurfa að skilgreina hvað og hverjir þeir eru og því er ekki ólíklegt að þeir komi á fót hreyfingu sér til stuðnings. í lok þessarar aldar mun þó verða komin á samvinna milli kynjanna og þau munu vinna saman í meira jafnvægi en áður. Þaö passar við kenningar um að á öld vatnsberans hverfi mismunurinn á milli kynjanna. Það táknar ekki að við verðum útlitslega eins heldur munum við koma á meira jafnvægi á milli karl- og kvenork- unnar í okkur sjálfum og konur viður- kenna og finna styrk sinn, á sama hátt og karlmenn viöurkenna og finna fyrir tilfinn- ingahlið sinni. HIN GUÐLEGA SÁL Samkvæmt upplýsingum frá Michael er hin guðlega sál væntanleg til jarðar mjög bráðlega en hún hefur oft áður komið fram í einstaklingum eins og til dæmis Jesú og þeim hópi sem fylgdi honum og kenningum hans. f dag er ekki endilega búist við að sálin komi í gegnum einn einstakling heldur að hún muni birtast sem afl og að fjölmargir einstaklingar muni geta tekið á móti henni í gegnum sjálfan sig. Michael reiknar frekar með að um hópátak verði að ræða en hann gefur ekki upp neina ákveðna tímasetningu. Það er mjög gaman að skoða þessar upplýsingar frá Michael og bera þær sam- an við aðrar forspár sem við höfum að- gang að. Allir sem eitthvað spá í framtíð- ina virðast vera á einu máli um að við séum á leið inn í mikla breytingatíma. Hvernig við komumst ( gegnum'þá er undir okkur sjálfum komið, eins og allt annað í þessum heimi. Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér nánar fræði Michaels má benda á eftirfar- andi bækur: The Michael Handbook, væntanleg bráðlega á íslensku undir heitinu „Við lifum aftur og aftur“. Messages from Michael. More Messages from Michael. The Michael People. Michael: The Basic Teachings. The World Ac- cording to Michael. Michael's Cast of Characters. Tao to Earth. Earth to Tao. Michael's Gemstone Dictionary. The Michael Game. The Personality Puzzle. 62 VIKAN 12, TBI 1990

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.