Vikan


Vikan - 26.07.1990, Blaðsíða 59

Vikan - 26.07.1990, Blaðsíða 59
TEXTI: ANNA TOHER ER TILVERAN GRÁ? Finnst þér þú einskis verö? Hvernig væri þá aö líta á þess- ar tillögur? • Bjóddu þig fram í sjálfboða- vinnu hjá Vernd fyrir næstu jól. Þú getur borðar jólasteikina seinna. • Hættu aö biða eftir að feimni, sæti strákurinn í vinn- unni bjóði þér með sér út í há- deginu eða kaffi í næstu pásu. Bjóddu honum sjálf. • Farðu í siffonblússu við svarta leðurpilsið. • Komdu reglu á mynda- albúmið. • Hættu að TALA um megrun. Pantaðu einfaldlega eftirrétt eða ekki - án athuga- semda. • Kauptu fallegan blómvönd og settu á skrifborðið eða í stofuna heima. • Hafðu uppi á gömlum skólafélaga úr gaggó. • Skipuleggðu partí eða ann- an fagnað. • Fteyndu uppáhalds hádeg- isverðinn hennar Jane Fonda - tómat og baunaspírur eða lárperu á milli tveggja sneiða af svissneskum osti í stað brauðs. • Næst þegar þú átt kost á að hafa manninn þinn heima eina kvöldstund og þið getið verið tvö ein skaltu sýna frumkvæði þitt. Leiddu hann inn í unaðs- heim ástarinnar eins og þér er lagið. Hann á ekki að þurfa að gera neitt. ÞAÐER ÞESS VIRÐI EF HANN • Heldur að það hafi áhrif að segja „Hei, þú sexý kýr, viltu eina uppáhellu?" • Fer fram á að þið skiptið með ykkur kostnaðnum af hót- elherberginu. • Heldur að nakin kona, mál- uð með sjálflýsandi litum á svart flauel, sé list. • Hefur blúndumagabelti hangandi á baksýnisspeglin- um. • Leyfir þér ekki -jafnvel ekki í neyðartilfelli - að nota rakvél- ina sína. • Hefur bókahilluna hlaðna af bókum um hræðslu við lélega frammistöðu. • Safnar fingurbjörgum, te- bollum og gömlum hárgreið- um. • Kaupir National Geograph- ic aðeins út á ber brjóst. • Getur ekki búið lengra frá móður sinni en svo að hún sé í kallfæri. • Á ekki sína eigin ryksugu, sóp eða uppþvottalög. • Setur rauðar perur í öll Ijósastæði áður en þú kemur í heimsókn. • Geymir kvenskó undir rúmi (hver sem ástæðan kann að vera). • Notar minna númer af gallabuxum en þú. • Fermeðúriðásérí rúmið. • Slær um sig með orðunum data og input í samtali sem snýst ekki á nokkurn hátt um tölvur. • Virkilega vill giftast hreinni mey. FLEYGAE SETFTINGAE en upphitunarhljóm- sveit fyrir okkur, eins og þeir voru fyrir 25 árum þegar þeir hétu High Numbers. Ray Davis, forsprakki The Kinks. Stundum hvarfiar það að mér en þá segi ég við sjálfan mig: „Hvað fengi ég út úr því? Frið, afslöppun og gleði. Það er allt og sumt.“ O co & LU O o Ég hef haft alveg hell- ing að gera. Ég á níu börn. Það sýnir að ég hef ekki verið aðgerða- laus. Marlon Brandon, aðspurður hvers vegna hann hefur ekkert unnið síðastliðin níu ár. Ég verð aldrei al- mennilegur faðir eða mikill elskhugi, frábær hnefaleikari, stórkost- legur skíðakappi eða geimfari. Þetta er það sem ég sakna mest. Paul Newman, sem fer ekk iá mis við margt annað. A1 Pacino, sem er hættur að drekka. í mínum augum eru The Who ekkert annað Elvis er á lífi - og hún er yndisleg. Madonna. Appelsínuhúð - ekki lengur vandamál María Galland no.81 Slimming Vector frá Maria Galland er mun auðveldara í notkun en áður hefur þekkst um sambærileg- ar vörur. Frábær árangur á stuttum tíma. Sölustaðir: Clara, Laugavegi/Kringlunni; Gloría, Njarðvík; Soffía, Hlemmi; Apótekið Vest- mannaeyjum; Topptískan, Aðalstræti; Hygea, Laugavegi, Apótek Garðabæjar; Stúdói Hallgerður; Snyrtistofan Rós, Engihjalla; Snyrtistofa Sigr. Guðjóns, Eiðistorgi. 15 TBL. 1990 VIKAN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.