Vikan


Vikan - 23.08.1990, Blaðsíða 26

Vikan - 23.08.1990, Blaðsíða 26
TEXTI: ÞORSTEINN EGGERTSSON HRATT FLÝGUR STUND EITT HELSTA BRÚÐKAUP HAUSTSINS í HOLLYWOOD Mrabískætlaöa söngkonan ^^ákveðna, Paula Abdul, hefur lengi verið á lausu en þó sloppið við að vera mikið orðuð við karlmenn. Að vísu hefur hún oft sést með vinsælum banda- rískum sjónvarpsleikara undanfarið. Hann heitir John Samos og hefur ekki fengið orð á sig fyrir kvennabósaiegt líferni hingað til, enda hafa þau skötuhjú gert lítið úr sambandi sínu og sagt blaða- mönnum að þau væru bara góðir vinir. En nú hefur sam- Söngkonan vinsæla Paula Abdul var margoft búin að lýsa því yfir að hún tæki frægðarferil sinn fram yfir karlastand í bili og það yrði látið bíða i nokkur ár að líta í kringum sig eftir þeim rétta ... John Samos heitir pilturinn sem sækir Pálu upp að altarinu í haust. bandið tekið ótviræða stefnu. Þau ætla að giftast í haust. Paula er nú 27 ára gömul og John ári yngri. Hún hefur ný- lega undirritað samning upp á tuttugu milljónir Bandaríkja- dala við LA Gear um að aug- lýsa íþróttaskó sem fyrirtækið framleiðir. Heyrst hefur að hún komi líka til með að hanna sína eigin skó, nefnda eftir henni, fyrir LA Gear. Hins vegar snýst málið nú um nýja brúðarskó með haustinu og þeir sem til þekkja segja að brúðkaupið verði örugglega meðal þeirra glæsilegustu í Hollywood um langt skeið. Nú eru menn strax farnir að kalla þau John og Paulu hið full- komna brúðarpar - og þá er bara að sjá hvort hjónabandið kemur til með að endast. □ Tæpum fimm árum síðar ásamt Christopher Cazanove, Tom Sellec og Steve Guttenberg. HEFUR VERIÐ STJARNA FRÁ BLAUTU BARNSBEINI kvikmynd. Nú er hún ekki að- eins búin að taka tennur, farin að ganga, tala og allt það sem heilbrigð börn ganga í gegn- um á fyrstu árum ævinnar; hún er aftur farin að snúa sér að kvikmyndaleik. í þetta sinn leikur hún í framhaldsmynd um karlana þrjá og krakkann. Nýja myndin heitir Three Men and a Little Lady (Þrír karlar og lítil stúlka). Tveir leikaranna úr fyrri myndinni, þeir Tom Sellec og Steve Guttenberg, leika áfram í nýju myndinni en Christopher Cazenove er nú kominn í stað Ted Dansons sem margir muna eftir úr þáttunum um Staupastein. Robin litla þykir standa sig vel í nýju myndinni. Hafi hún leikið erfitt barn í þeirri fyrri er hún hálfu fyrir- ferðarmeiri núna. En hún er sögð skila hlutverki sínu prýði- lega og utan upptökuversins er hún hvers manns hugljúfi. Það sakar ekki að geta þess í leiðinni að hluti af kvikmynda- tökunum fór fram í fæðingar- bæ Shakespeares, Stratford- upon-Avon, svo kannski er þarna á ferðinni upprennandi barnastjarna. Robin litla Weisman var ekki nema um hálfs árs gömul þegar hún lék í myndinni Þrír karlar og krakki fyrir nokkrum árum. Hún þótti bráðskemmtileg í myndinni en ekki er nú víst að sex mánaða stelpa geri sér mikla grein fyrir því að hún er að leika í Robin sex mánaða gömul í myndinni Þrír karlar og krakki ásamt mótleikurum sínum, Steve Guttenberg, Tom Sellec og Ted Danson. 26 VIKAN 17. TBL. 1990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.