Vikan


Vikan - 23.08.1990, Qupperneq 32

Vikan - 23.08.1990, Qupperneq 32
TEXTI OG MYNDIR: GUÐRUN BERGMANN ◄ Mótssvæ&ið. hreinsun meö „sage“ eöa salvíu. Svona hreinsun er hefðbundin hjá indíánum og fer fram áður en farið er að vinna í andlegum málum. Þau brenndu salvíuna f stórri abal- one skel en undir henni voru þau með skjaldbökubak sem tákn um Móður Jörð. Á laugardeginum hófst dagskráin með léttum jógateygjum, samstillingu og hug- leiðslu. Að því loknu fengu menn sér morg- unverð og klukkan tíu hófst dagskrá í fyrir- lestraformi. David Carson, sem er rithöfund- ur að atvinnu, var með litskyggnusýningu. Hann sagði að þegar hann var nýbúinn að skrifa bókina Medicine Cards og hanna spil- in hafi hann verið að lesa í spilin fyrir konu. Spil buffalóans hafi komið upp aftur og aftur svo hann spurði hana hvort hún tengdist á einhvern hátt bænum. Hún svaraði því til að hún væri nýbúin að skrifa bæn. Hún gaf hon- VIKAN Á SNÆFELLSÁS '90 TEIKN Á LOFTI YFIR JÖKLINUM - ÞEGAR ÞATTrAKENDUR Á SNÆFELLSÁSMÓTINU HÓFU GHOST SHIRT DANSINN Um verslunarmannahelgina var haldin allsérstæð útihátíð á Snæfellsnesi, að Brekkubæ á Hellnum, beint undir Snæfells- jökli. Undirtitill hátíðarinnar var „Mannrækt undir Jökli“. Þarna var saman kominn hópur Nýald- arfólks á móti sem var byggt upp sem fræðslumót. STRAX EITTHVAÐ UM AÐ VERA I þetta sinn voru ekki margir erlendir gestir á mótinu. Tveir þeirra, þau David Carson og Nina Sammons, bæði af indíánaættum, tóku að sér að hreinsa fyrirlestrasalina með sal- víu og buðu einnig mótsgestum upp á áru- Jón Jóhann Jóhannsson, Ingibjörg Þengilsdóttir brúðhjón, Búas Davíðsson oranisti og séra Rögnvaldur Finnbogason. um bænina og sagði að hann mætti nota hana hvar og hvenær sem hann vildi. Bænin er svona: Afi og amma allra artda. Ég bið um, frá og með þessari stundu, að taka með friðsemd og ró á móti hverri þeirri áskorun sem lífið færir mér. Ég bið um að ég taki mark á innsæi mínu. Ég bið umað vinna af ánægju, eldmóði og hæfni hvert það verk sem fyrir mér liggur. Ég bið um skilning og getu til að sleppa tökum á neikvæðum venjum sem standa í vegi fyrir mínum eigin þroska og að þessar venjur sleppi tökum á mér. Ég bið um að laða að mér fólk og kringum- stæður, sem eru nauðsynlegar og mikilvæg- ar áframhaldandi andlegum þroska mínum og vexti. Ég bið um að fá að læra að elska og virða sjálfan mig og að geta á opinn og hreinskil- inn máta deilt ást með öðrum. Ég bið um visku til að svara fyrir sjálfan mig þegar það á við. Ég bið um skilning og getu til að deila al- heims ást. Ég bið um að blíðutilfinningin innra með mér fái að komast í snertingu við blíðutilfinn- ingar innra með öðrum. Leyfið mér að vera verkfæri ástar og friðar. 32 VIKAN 17. TBL. 1990
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.