Vikan


Vikan - 23.08.1990, Síða 49

Vikan - 23.08.1990, Síða 49
OTRÚLEGA SANNSPA UM ÁTÖKIN í PERSAFLÓA Hussein forseta íraks inn í Kúwæt og lagði landið undir sig á fáeinum klukkustundum. Síðan hefur allt þarna verið á suðupunkti. Það var aðeins VÖLVA VIK- UNNAR, sem sá þessa voða- atburði fyrir og það fyrir löngu. Spádómar völvu VIKUNNAR um það sem gerast mundi í Austurlöndum nær birtust hér í blaðinu fyrst í desember 1987 og síðan ítrekaði völvan þetta í spá sinni fyrir árið í ár en hún birtist í desemberblaðinu síð- asta. SPÁÐI SAMEIGINLEGRI YFIRLÝSINGU SOVÉT OG BANDARÍKJANNA í árslok 1987 sagði völvan: Friðarhorfur verða mun betri í heiminum á næsta ári. Þó sé ég fyrir vaxandi átök í ríkjun- um kringum Persaflóann og munu stón/eldin tvö þurfa að skerast í leikinn, til að koma þar á friði. Verður síðan komið á fót eftirliti og sé ég ekki betur en þar séu enn á ferð Bandaríkja- menn og Rússar, sem taka nú í fyrsta sinn þátt í sameigin- legri friðargæslu. Og í spánni fyrir árið í ár sagði völvan í árslok 1989: Mér finnst austur og vestur halda áfram að sameinast og þar eiga enn eftir að gerast stórkostlegir hlutir. 1994-95 kemur þó hætta úr óvæntri átt. Þá mun hópur fólks, dökkur eða gulur á hörund, valda erf- iðleikum I heiminum. Þetta fólk neitar öllum málamiðlunum; það er eins og japanskir sjálfs- morðsflugmenn og þar verður upphlaðin margra ára haturs- tilfinning og langvarandi undir- okun að þess mati. Þessi hóp- ur hefur hvorki þá tækni, ögun né virðingu fyrir mannslífum sem við eigum að venjast og fólk með slíkan hugsunarhátt er afar erfitt að stöðva. í ORÐSINS FYLLSTU MERKINGU í textanum af spá völvunnar er ótrúlegt að sjá hana tala um sjálfsmorðssveitir, ráðþrota andstöðu, virðingarleysi fyrir! 'ÖtV ANISALJ ^ Unrt Ínn»n d'n In- ® _jlalmr mannslífum og fleira. - Otrú- legt í Ijósi þess að það eru aðeins nokkrir dagar, þegar þetta er ritað, síöan forseti ír- aks sagði frá flugmönnum sínum, sem væru reiðubúnir að fara í sjálfsmorðsflug með eiturefni til að steypa yfir óvini landsins. Við höfum líka frétt af því, að Saddam Hussein ír- aksforseti lét umsvifalaust skjóta eina tuttugu hershöfð- ingja sina sem voru svo ósvífnir að vera andvígir hern- aðinum gegn Kúwæt. Það er ótrúlegt hversu spá- dómar völvu VIKUNNAR um þessi efni eru nákvæmir og greinargóðir. - Já það er hreint ótrúlegt að lesa nú texta spánna eftir að atburðirnir hafa orðið. - Völva VIKUNN- AR hefur enn einu sinni sýnt og sannað getu sína til að sjá fram í tímann. Ekki er annað hægt en benda þeim ágæta manni, núverandi forseta Bandaríkjanna og reyndar fyrrverandi forseta CIA, leyni- þjónustu Bandaríkjastjórnar, á að líklega er betra fyrir hann að lesa VIKUNA að staðaldri, fremur en trúa því sem fyrrver- andi samstarfsmenn hans hjá CIA segja um framtíðina í Austurlöndum nær. □ ALÞÝÐUBLAÐIÐ OQ MBL. IAG0STBYRJUN 1990_ Frjálst,óháð dagblað dagblaðið - ~ns TBL. - BO. 1t>- ' : FIMMTUDAGUR 2 ' litllSASOLU KR.95 Olíuverð rýkur u] ipp og Bandaríki amenn í viðbragðsstöðu: ’ Baker írakar réðust mn iwaitínó 'áðsss. Shevai ‘dnadz lÍJakai* e_ fqialsema írak ikothríðágötum sögulegi ,ELdAYF. T^nsk^ik. 'ps yfii'lýsingu: Wi.vr æ„tía að k

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.