Vikan


Vikan - 23.08.1990, Blaðsíða 49

Vikan - 23.08.1990, Blaðsíða 49
OTRÚLEGA SANNSPA UM ÁTÖKIN í PERSAFLÓA Hussein forseta íraks inn í Kúwæt og lagði landið undir sig á fáeinum klukkustundum. Síðan hefur allt þarna verið á suðupunkti. Það var aðeins VÖLVA VIK- UNNAR, sem sá þessa voða- atburði fyrir og það fyrir löngu. Spádómar völvu VIKUNNAR um það sem gerast mundi í Austurlöndum nær birtust hér í blaðinu fyrst í desember 1987 og síðan ítrekaði völvan þetta í spá sinni fyrir árið í ár en hún birtist í desemberblaðinu síð- asta. SPÁÐI SAMEIGINLEGRI YFIRLÝSINGU SOVÉT OG BANDARÍKJANNA í árslok 1987 sagði völvan: Friðarhorfur verða mun betri í heiminum á næsta ári. Þó sé ég fyrir vaxandi átök í ríkjun- um kringum Persaflóann og munu stón/eldin tvö þurfa að skerast í leikinn, til að koma þar á friði. Verður síðan komið á fót eftirliti og sé ég ekki betur en þar séu enn á ferð Bandaríkja- menn og Rússar, sem taka nú í fyrsta sinn þátt í sameigin- legri friðargæslu. Og í spánni fyrir árið í ár sagði völvan í árslok 1989: Mér finnst austur og vestur halda áfram að sameinast og þar eiga enn eftir að gerast stórkostlegir hlutir. 1994-95 kemur þó hætta úr óvæntri átt. Þá mun hópur fólks, dökkur eða gulur á hörund, valda erf- iðleikum I heiminum. Þetta fólk neitar öllum málamiðlunum; það er eins og japanskir sjálfs- morðsflugmenn og þar verður upphlaðin margra ára haturs- tilfinning og langvarandi undir- okun að þess mati. Þessi hóp- ur hefur hvorki þá tækni, ögun né virðingu fyrir mannslífum sem við eigum að venjast og fólk með slíkan hugsunarhátt er afar erfitt að stöðva. í ORÐSINS FYLLSTU MERKINGU í textanum af spá völvunnar er ótrúlegt að sjá hana tala um sjálfsmorðssveitir, ráðþrota andstöðu, virðingarleysi fyrir! 'ÖtV ANISALJ ^ Unrt Ínn»n d'n In- ® _jlalmr mannslífum og fleira. - Otrú- legt í Ijósi þess að það eru aðeins nokkrir dagar, þegar þetta er ritað, síöan forseti ír- aks sagði frá flugmönnum sínum, sem væru reiðubúnir að fara í sjálfsmorðsflug með eiturefni til að steypa yfir óvini landsins. Við höfum líka frétt af því, að Saddam Hussein ír- aksforseti lét umsvifalaust skjóta eina tuttugu hershöfð- ingja sina sem voru svo ósvífnir að vera andvígir hern- aðinum gegn Kúwæt. Það er ótrúlegt hversu spá- dómar völvu VIKUNNAR um þessi efni eru nákvæmir og greinargóðir. - Já það er hreint ótrúlegt að lesa nú texta spánna eftir að atburðirnir hafa orðið. - Völva VIKUNN- AR hefur enn einu sinni sýnt og sannað getu sína til að sjá fram í tímann. Ekki er annað hægt en benda þeim ágæta manni, núverandi forseta Bandaríkjanna og reyndar fyrrverandi forseta CIA, leyni- þjónustu Bandaríkjastjórnar, á að líklega er betra fyrir hann að lesa VIKUNA að staðaldri, fremur en trúa því sem fyrrver- andi samstarfsmenn hans hjá CIA segja um framtíðina í Austurlöndum nær. □ ALÞÝÐUBLAÐIÐ OQ MBL. IAG0STBYRJUN 1990_ Frjálst,óháð dagblað dagblaðið - ~ns TBL. - BO. 1t>- ' : FIMMTUDAGUR 2 ' litllSASOLU KR.95 Olíuverð rýkur u] ipp og Bandaríki amenn í viðbragðsstöðu: ’ Baker írakar réðust mn iwaitínó 'áðsss. Shevai ‘dnadz lÍJakai* e_ fqialsema írak ikothríðágötum sögulegi ,ELdAYF. T^nsk^ik. 'ps yfii'lýsingu: Wi.vr æ„tía að k
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.