Vikan


Vikan - 04.04.1991, Blaðsíða 7

Vikan - 04.04.1991, Blaðsíða 7
SYRGJENDUR SEGJA FRA Hamingjusöm fjölskylda og ekkert farið að bjáta á. Einína og Magnús ásamt börnunum Ólöfu, Brynhildi, Helenu og Magnúsi. Neðri myndin var tekin árið eftir að Magnús féll frá. Tveimur árum síðar dundi annað reiðarslag yfir - Ólöf dó mjög skyndilega. myrkrid veiktist. Hann var liðlega fertugur þegar hann fékk kransæðastíflu og stuttu síðar veiktist hann af krabbameini sem dró hann til dauða. Faðir minn var 47 ára gamall þegar hann lést. Þetta var mér mikill reynslutími. Þar sem ég er elst af systkinum mínum og samband okkar móður minnar mjög náið sótti hún til mín mik- inn stuðning. Ég var trúnaðarvinkona hennar og deildi með henni bæði ótta og áhyggjum. Þegar faðir minn lést hrundi tilvera móður minnar gjörsamlega til grunna og hún náði aldrei að fóta sig í lífinu eftir það. Sjálf lést hún mjög skyndilega úr hjartasjúkdómi árið 1975, þá rúmlega fimmtug. - Telur þú að þessi lífsreynsla hafi gert þig betur undir það búna að takast á við veikindi mannsins þíns? Ég er ekki í nokkrum vafa um það. Þessi lífs- reynsla herti mig mikið. Eitt vil ég þó nefna sem mótaði mig öðru fremur og það er hversu mikilvægt er að hinn sjúki hafi von um bata. Þegar faðir minn lá banaleguna var hann hress og jákvæður þar til honum var sagt á óbeinan hátt af nunnu á sjúkrahúsinu að hann ætti stutt eftir ólifað. Ég gleymi aldrei hvað honum brá. Það var eins og hann missti samstundis lífsvilj- ann og nokkrum klukkustundum síðar var hann allur. Mér skildist þá hversu hættulegt getur veriö aö svipta þann sjúka voninni. Þess vegna var það að ég gætti þess ætíð að Magn- UÓSMVNDASTOFA PÓRIS 7.TBL1991 VIKAN 7 UÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.