Vikan


Vikan - 04.04.1991, Blaðsíða 21

Vikan - 04.04.1991, Blaðsíða 21
KOLBRÚN PETREA KOLBRÚN PETREA GUNNARSDÓTTIR eða Kolla, eins og vinir hennar kalla hana, er fædd 9. júní 1969 og er því 21 árs. Hún er í tvíburamerk- inu, fædd og uppalin í Reykjavík. Fyrstu tíu árin bjó hún í Hlíðunum en fluttist síðan upp I Breið- holt þar sem hún býr enn. Kolbrún lýkur stúdentsprófi nú í vor af viðskipta- sviði Fjölbrautaskólans í Breiðholti. í haust liggur svo leiðin í Háskólann, þar sem hún ætlar að nema lög. Hún var um það bil níu ára þegar hún ákvað að verða lögfræðingur og hefur ekki hvikað frá þeirri ákvörðun síðan. Draumurinn er að starfa hjá einkafyrirtæki - ekki ríkinu, jatnvel sjálfstætt ef heppnin verður með henni. Þrátt fyrir þessar áætl- anir er Kolbrún ákveðin í að eignast fjölskyldu því eins og hún segir sjálf: „Maður verður að hafa eitt- hvað til að lifa fyrir." Henni finnst bara verst að geta ekki gert allt í einu. Kolbrún á mörg áhugamál. Hún hefur mjög gaman af að fara í leikhús og sækir þau eins oft og hún getur. Hún leggur stund á eróbikk og seg- ist líka reyna að synda daglega, enda er sundlaug rétt við skóladyrnar. Hún segist hafa gaman af dýrum, átti einu sinni hund en á kött núna. Á laug- ardögum vinnur hún I Sautján í Kringlunni. Kolbrún Petrea tók þátt í keppninni um titilinn fegurðardrottning Reykjavíkur og fór þá í fyrsta sinn á háa hæla og fékk leiðsögn í göngu og fram- komu á sviði. I fyrra fór hún í fyrsta skipti úr landi er hún fór til Lúxemborgar, Frakklands, Italíu og Spánar. Hún hefur fullan hug á að ferðast meira en líður best á íslandi og vill búa hér heima. Foreldrar Kolbrúnar eru Gunnar Heiðar Lofts- son og Þórunn Brandsdóttir. Hún er elst fjögurra systkina - á tvo bræður og systur sem er aðeins eins árs. Kolbrún er 171 sm á hæð. ZANCASTER The New Make-Up Collection
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.