Vikan


Vikan - 30.05.1991, Blaðsíða 25

Vikan - 30.05.1991, Blaðsíða 25
##Ég tylli mér við barinn, hlusta og finnst ég kannast við þessi lög. Þá kom upp úr kafinu að barþjónninn þekkti mig, svo ég spurði: Hverjir eru þetta? Og hann segir: Hvar hefur þú eiginlega verið? Á íslandi? Þetta eru The Coasters! Svo ég segi: Ertu klikkaður?## Ég tók hann á orðinu og fór eins og skot í símann næsta dag. Mér tókst strax að koma þeim í nokkra klúbba í Salem og Portland, Oregon. Smám saman breiddist þetta út og ég útvegaði þeim störf í Washing- tonfylki, Kanada, Idaho og Kaliforníu. Á endanum varð ég alger umboðsmaður og vann eingöngu með þeim. - Nú væri gaman að fá skemmtilega sögu tengda The Coasters. - Hvar á maður að byrja? Þetta eru svo litríkir náung- ar. Alveg spes. Gott að vinna með þeim. Þeir eru náttúrlega búnir að læra það á löngum tíma að það þýðir ekkert að stressa sig yfir hlutunum og stundum fannst mér þeir jafnvel vera einum of rólegir. Eitt af fyrstu sjóunum, þar sem ég fór með þeim til að sjá um uppgjör, skipulag og svoleiðis, var á eins konar héraðsmóti. Það sem Ameríkanar kalla County Fair. Þar áttu þrír skemmtikraftar að koma fram; The Platters, Co- asters og Jewel Akins sem gerði til dæmis The Birds and the Bees frægt. Við leggjum á stað í stórum, innréttuðum sendiferðabíl. Það gekk allt ágætlega þar til við komum inn í smábæ fyrir utan mótssvæð- ið. Við erum að hlusta á út- varpið og heyrum tilkynningar frá mótinu, um skemmtikraft- ana og fleira. Á meðan erum við að skoða kort af svæðinu en finnum hvergi mótssvæðið. Svo við spyrjum til vegar og beygjum til vinstri og hægri. Út um allt. Klukkan er orðin hálfþrjú og þeir áttu að koma fram klukkan þrjú. Svo verður klukkan þrjú, hálffjögur og hálffimm. Og þulurinn í útvarp- inu segir að allir skemmti- ◄ Hana langar að kynna country- dansa fyrir fslendingum. Hér er hún með dönsurunum David Thomas (t.v.) og Mike Foster sem eru Bandaríkjamenn, staddir hér á landi. ll.TBL. 1991 VIKAN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.