Vikan


Vikan - 30.05.1991, Blaðsíða 64

Vikan - 30.05.1991, Blaðsíða 64
TEXTI OG LJÓSMYNDIR: ÞORSTEINN ERLINGSSON Starfsfólk og gestir Fjörukrárinnar fyrir utan nýja langhúsiö sem kallað er Fjörugarðurinn. Allsherjargoðinn Sveinbjörn Beinteinsson hafði nýlokið við að svipta nautshúðarhulu af líkneskinu og vígja það að hætti heiðinna. FJÖRUKRÁIN I HAFNARFIRÐI: VÍKINGAVEISLUR Gestir taka hraustlega til matar síns enda er hann ekki af lakara taginu. Drukkinn var íslenskur mjöður með ásamt snafs úr lambshornum. í baksýn má sjá mynd af hluta hins fræga Bayeux-veggteppis. Nýstárlegur garöskáli er nú risinn viö hlið Fjöru- krárinnar viö Strand- götuna í Hafnarfirði og nefnist hann Fjörugarðurinn. Hann mun meöal annars veröa not- aöur undir veisluhöld að hætti íslensku víkinganna. Munu slíkar veislur veröa fastur liöur á fimmtudags- og sunnudags- kvöldum. Þeim er einkum ætl- aö að veröa eftirminnileg upp- ákoma fyrir erlenda ferða- menn en að sjálfsögðu eru ís- lendingar einnig hjartanlega velkomnir. í garðinum er heljarmikiö hlaöiö grill meö reykgleypi klæddum nautshúð og fer matreiðslan fram að gestum ásjáandi. Starfsfólk veitinga- staðarins leggur sig allt fram um að hafa umhverfi og stemmningu þannig aö fólki finnist það vera statt í veislu fornmanna fyrir nokkrum öldum. Borðbúnaöur er ís- lenskur, unninn úr leir og eru snafsar bornir fram í sauða- hornum. Starfsfólk er klætt að Jóhannes Vlðar Bjarnason, eigandl veitingastaðarins, ásamt tveim- ur illvígum víkingum. Ef grannt er skoðað má sjá að sá forniegi til vinstri er Andrés Sigurvinsson. Hann mun stjórna ýmsum uppákom- um í víkingaveislunum í framtíðinni. 64 VIKAN ll.TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.