Vikan


Vikan - 30.05.1991, Blaðsíða 65

Vikan - 30.05.1991, Blaðsíða 65
hætti forfeðranna og meðan snætt er verður leikin lifandi þjóðleg tónlist, meðal annars á langspil, hið forna íslenska hljóðfæri. Ýmsar aðrar uppá- komur eru áformaðar í umsjón Andrésar Sigurvinssonar. Listamenn hafa skreytt skál- ann þannig aö hann minni sem mest á víkingatímabilið. Leikið var á hið forna ís- lenska hljóðfæri langspil og sungið eða kveðið við raust. unum er þrískiptur. í forrétt eru girnilegir íslenskir síldarréttir bornir fram með íslenskum miði og snafs í sauðahornum. Aðalrétturinn samanstendur af Ijúffengu grilluðu lambakjöti sem er sérunnið af þessu til- efni eða grilluðum glænýjum fiski. Með aðalréttinum fylgir jafnframt glas af fslenskum miði. I eftirrétt er síðan boðið upp á íslenskt skyr í leirbikur- um. Verðinu er haldið í lágmarki og er allt þetta boðið á tvö þús- und og níu hundruð krónur og ef ekki er óskað eftir drykkjun- um er málsverðurinn sjö hundruð krónum ódýrari. Óhætt er að fullyrða að Fjörukráin hafi þegar vakið verðskuldaða athygli sem skemmtilegur og notalegur veitingastaður sem býður upp á góðan mat og þjónustu í gömlu og grónu umhverfi að- eins spölkorn frá höfuðstaðn- um. □ Þjónustustúlka syngur við raust um leið og hún ber fram matinn, sem þarna er ís- lensk síld og hákarl. en þau sem venjulega eru fyrir þær ætluð. Matseðillinn í víkingaveisl- Haukur Halldórsson myndlist- armaður hefur teiknað upp myndir úr hinu fræga Bayeux- veggteppi og Sverrir Ólafsson hannaði skildi og sverð til skrauts. Skálinn líkist á marg- an hátt langhúsum fornmanna þar sem setið er við langborð. Þegar veður leyfir gefur að líta fagurt útsýni yfir höfnina í Hafnarfiröi og kvöldsólina eins og hún gerist fegurst. Skálinn tekur allt að eitt hundrað manns í sæti og þá daga sem víkingaveislur eru ekki haldnar er hann opinn matargestum og boðiö upp á Ijúffenga, ódýra grillrétti. Fyrir stærri hópa standa víkinga- veislurnar til boða önnur kvöld Tveir viking- ar ásamt þjónustu- mey við grilíið þar sem lamba- kjötið var grillað að gestum ásjáandi. Reykháfur- inn er klæddur nautshúð. Ummæli nokkurra ánægðra notenda MONDIAL armbandsins: • „Ég hef ekki sofið eins vel í mörg ár síðan ég eignaðist MONDiAL armbandið." • „Eg er búin að eiga MONDIAL armbandið í marga mánuði og ég hef ekki fengið mígrenikast síðan ég setti það upp." • „Eftir að ég eignaðist MONDIAL armbandið er ég í meira andlegu jafnvægi en ég hef fundið fyrir lengi." • „Ég er svo miklu betri af astmanum, eftir að hafa gengið með MONDIAL armbandið í nokkra mánuði, að ég hef getað sleppt meðulunum." • „Ég tók allt í einu eftir því, eftir nokkurra vikna notkun á MONDIAL armbandinu, að sviðinn í axlarvöðvunum var alveg horfinn." Mörg þúsund íslendingar nota nú Mondial daglega og eykst fjöldi notenda stöðugt. Virkni MONDIAL armbandsins felst í pólunum, sem eru hlaðnir 6 millivolta spennu og talið er að hafi áhrif á plús- og mínus- orku líkamans í átt til jafnvægis og eykur þannig vellíðan. MONDIAL armbandið fæst í 5 stærðum Verðið er hagstætt XS-13-14cm ummál Silfur............ kr. 2.990 S-14-16cmummál Silfur/gull....... kr. 2.990 M-17-18cmummál Gull ............ kr. 3.990 L - 19-20 cm ummál XL - 21-22 cm ummál Póstkröfuþjónusta - Greiðslukortaþjónusta Pantanasímar: (91) 62 33 36 og 62 62 65 ÞAÐ ER STAÐREYND - ÞAU VIRKA! becR/*ir Laugavegi 66 101 Reykjavík símar 623336 og 626265 ll.TBL. 1991 VIKAN 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.