Vikan


Vikan - 30.05.1991, Blaðsíða 6

Vikan - 30.05.1991, Blaðsíða 6
TEXTl: GUÐNÝ Þ. MAGNÚSDÓTTIR / LJÓSM.: BINNI m&mfm Einn þeirra þatta i mannlegum samskiptum sem hvað minnsta umfjöllun hafa hlotið opinberlega er framhjáhald. Það er ekki að undra þar sem um er að ræða afar viðkvæman og erfiðan málaflokk sem fæstir vilja kann- ast við. Það er þó til lítils að neita að horfast í augu við að framhjáhald er staðreynd í lífi margra og hefur alltaf verið. Vikan ákvað að leita til einstaklinga sem kynnst hafa framhjáhaldi af eigin raun, ýmist sem þolendur eða gerendur. Ekki var auðvelt að fá fólk j til að deila þessari reynslu sinni með okkur og ekki tókst að fá karlmenn til viðtals. Hér með er því lýst eftir reynslu þeirra og viðhorfum. Þær tvær konur sem Vikan átti viðtal við eiga það sammerkti að hafa reynslu af framhjáhaldi þótt á ólíkan hátt sé. Önnur var viðhald gifts manns í tvö ár en hin „komst upp á milli hjóna“ eins og sagt er og er nú gift manninum. Vikunni lék forvitni á að kynnast reynslu þeirra og þær féllust á viðtal með því skilyrði að nöfnum þeirra væri haldið leyndum. Við þeirri bón var sjálfsagt að verða enda um viðkvæm einkamál að ræða. Einnig er Ijóst að það hverjar þær eru skiptir varla máli heldur það sem þær hafa frá að segja. Ýmsu er breytt í frásögnum þeirra svo enginn geti þekkt sig í þeim en eftir stendur sá hluti frásagnanna sem mestu skiptir; reynsla tveggja íslenskra kvenna. Vikan leitaði einnig til sálfræðings, Valgerðar Magnúsdóttur á Akureyri, og bað hana að skýra orsakir framhjáhalds og afleiðingar. í næstu viku verður síðan rætt við konu sem var yfirgefin af eiginmanni sínum vegna annarrar konu. Ó VIKAN ll.TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.