Vikan


Vikan - 14.05.1992, Blaðsíða 70

Vikan - 14.05.1992, Blaðsíða 70
Domnefndin, Andrea, Svavar og Pétur, viö störf en Ómar fylgist meö, af hálfum hug að þvi er virðist. Sléttuúlfur í vígahug lætur fara vel um sig í fögrum kvennafansi bakradda sinna. Sá fyrsti af fjörkálfunum frá ísafirði fær andlitslyftingu meðan hinir tveir bíða spenntir. En hvar er bangsi litli? Andað léttar að lokinni útsendingu en þá tók við almenn gleði og glaumur enda starfsvetri lokið. Það er komið sumar... svið listalífsins; söng, hljóð- færa- og gamanleik. Af þeim sökum er augljóst að þre- menningunum var mikill vandi á höndum þó ekki væri nema vegna þess að atriðin eru í raun eðlisólík, burtséð frá oft á tíðum skemmtilegum tilfþrifum við flutning. En sigurvegarinn átti ótvíræðan stuðning dóm- nefndar, á því lék enginn vafi og greinilegt var af þeim hljómlistarmönnum sem bak- sviöis sátu og fylgdust með keppendunum að þeir velktust ekki í nokkrum vafa; Stefán Helgason munnhörpuleikari er ekki bara efnilegur, hann er góður. Þetta mátti skilja á þeim sem þarna fylgdust með og staðfestingin fékkst þegar blaðamaður Vikunnar ræddi við þremenningana í dóm- nefndinni. ALLT GOH OG EFNILEGT Svavar Gests var formaður nefndarinnar. Hann sagði dómnefndina hafa verið sam- dóma hvað fyrsta sætið varð- aði, milli hinna fjögurra hefði hins vegar verið erfitt að greina. „Vissulega eru söng- konurnar geysilega efnilegar allar þrjár og ég vona innilega að þær haldi áfram að syngja og bæta sig. Þá eru strákarnir þrír mjög skemmtilegir og sem skemmtikraftar held ég að þeir eigi framtíð fyrir sér. En munn- hörpuleikarinn hreinlega ber af, stúlkurnar eru efnilegar en hann góður. Ég hafði ekki hug- mynd um manninn fyrr en hann kom fyrst fram í Óska- stund og greinilegt er að þarna fer mjög góður djassleikari, gífurlega músíkalskur og fær á munnhörpuna en hún er á- kaflega erfitt hljóðfæri að leika á,“ sagði Svavar Gests eftir að úrslitin höfðu verið kunngjörð. Pétur Kristjáns tók í sama streng en bætti jafnframt viö að lagið Bluesette, sem Stefán spilaði, væri eitt af hans upp- áhaldslögum án þess að það hefði nokkuð með úrslitin að gera. „Stefán flutti lagið frá- bærlega vel og í mínum huga var fyrsta sætið frátekið og aldrei í hættu en mér finnst það undarlegt að hafa aldrei heyrt í þessum manni áður,“ sagði Pétur í samtali við Vik- una. Andreu Gylfadóttur fannst mjög gaman að upp- götva allt þetta hæfileikafólk. „Það gerist bara alltof sjaldan," sagði hún og að- spurð um það hvort hún teldi söngkonurnar ungu koma til með að ógna sér í framtíðinni sagði hún: „Það er aldrei að vita,“ og brosti innilega. „En keppnin er náttúrlega ekki bara söngkeppni og mér fannst atriði strákanna þriggja ákaflega vandað og skemmti- legt,“ bætti hún við. Næstur á vegi okkar Viku- manna varð Gunnar Þórðarson. „Mér finnst mjög gaman og jákvætt að fá að sjá ný andlit í tónlistarlífinu og Stefán Helga- son er náttúrubarn. Það eru ekki margir í veröldinni sem spila á munnhörpu eins og hann og sem dæmi má nefna að þegar við æfðum fyrst með honum stóðu allir i hljómsveit- inni upp þegar hann hafði spil- að lagið og klöppuðu. Það ger- ist ekki oft,“ sagði Gunnar og þessum síðustu orðum fylgdu svipbrigði sem gáfu til kynna að slíkt hefði varla gerst svo lengi sem menn myndu. „Stef- án á örugglega eftir að koma mikið inn í íslenskt tónlistarlíf í Hægri hönd útsendingarstjóra er Margrét Þórarinsdóttir en hún gegnir svonefndu skriftu-starfi. náinni framtíð og ég myndi til dæmis ekki velja annan mann með mér á krómatíska munn- hörpu," sagði Gunnar Þórðar- son um sigurvegarann i kratta- keppni Óskastundar 1992. Það var því munnhörpu- leikarinn frá Húsavík eða, svo við notum orð Magnússar Kjart- anssonar Sléttuúlfs, „Stefán frá Blúsavík" sem kom, sá, sigraði og sló í gegn í Óska- stund. Þarna uppgötvaðist hæfileikamaður að norðan sem lítið sem ekkert var vitað um á höfuðborgarsvæðinu, hæfileikamaður sem ekki virð- ist mikið fyrir það gefinn að láta bera á sér, hæfileikamað- ur sem var bara beðinn um að vera með skemmtiatriði í sjón- varpinu í þætti sem gefur smærri byggðarlögum kost á að ráða lögum og lofum eina kvöldstund, þætti sem á fullan rétt á sér, þætti sem hefur unnið á í vetur, vonandi fram- haldsþætti næsta vetur. .□ 70 VIKAN 10. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.