Vikan


Vikan - 14.05.1992, Blaðsíða 76

Vikan - 14.05.1992, Blaðsíða 76
TEXTI OG LJÓSM,: EGILL EGILSSON ei, ekki ein útvarps- stöðin í viðbót. Þetta er bara skipulagt kaos.“ Þessar og aðrar álíka slæmar hugsanir flugu í gegn- um huga blaðamanns Vikunn- ar þegar hann frétti fyrir all- nokkru að til stæði að stofna enn eina útvarpsstöðina. Hann ákvað að fara á stúfana og kanna máliö frekar. Tekið var hús á fimmtán manna forsvarshópi nýju út- varpsstöðvarinnar, sem er í litlu húsnæði á ótilteknum stað við Smiðjuveginn í Kópavogi. Það var létt yfir mannskapnum í tómlegum salarkynnunum sem voru þó farin að taka á sig mynd þeirrar starfsemi sem nú er þar hafin. Kominn var upp- seltur tækjabúnaður, nýr af nálinni. Einnig var slatti af geisladiskum fyrir hendi þann- ig að fólk þarf ekki að óttast að þurfa að hlusta öllum stundum á óskalagið eina og sanna. Hópurinn var sem einn maður, reiðubúinn að svara spurning- um blaðamanns en allir vörð- ust þó allra frétta hvað varðaði nafn á stöðinni. Þeir kváðust leggja áherslu á að tónlistar- stefnan yrði hugsuð með það fyrir augum að rúm yrði fyrir alla aldurshópa og kappkost- að yrði að hafa tónlistina ferska, nýja og skemmtilega í bland við gamla toppsmelli. Einnig vildu þeir undirstrika að tilgangurinn. með stofnun stöðvarinnar væri sá að hún ætti aö vera jákvæð og bjart- sýn fyrir ungt fólk á öllum aldri. ( þessum fimmtán manna forsvarshópi eru menn á öllum aldri þannig að breiddin til dæmis í lagavali ætti að vera töluverð. Allt eru þetta þraut- reyndir kappar frá öðrum stöðvum. Að þeirra sögn er meira fjármagn lagt í nýju stöðina en tíðkast hefur. Þeir voru inntir eftir því hvað gera myndi nýju stöðina frábrugðna þeim sem fyrir væru. Þeir kváðust myndu bjóða upp á ýmsar nýjungar án þess að þeir ætluðu að boða byltingu á öldum Ijósvakans. Eins og fyrr segir veitti blaðamaður því athygli hversu létt var yfir mannskapnum, ungum og framsæknum mönnum, sínum úr hverri átt- inni. „Þetta á að vera útvarps- stöð sem maður hlakkar til að vakna við á morgnana og hlusta á á leiðinni í vinnuna eða skólann." Útsendingarnar er á tíðninni FM 96,6 og fór hún í loftið dag- inn sem þetta tölublað Vikunn- ar kemur út, 14. maí klukkan 14. Áætlað er að útsending- arnar nái til Faxaflóasvæðis-' ins. Skilaboð aðstandenda til væntanlegra hlustenda eru þau að þeir verði með frá byrjun. □ ▲ Tíu kátir sveinar sem ætla meðal ann- arra að sjá um að nýja útvarps- stöðin verði svo- lítið öðru- vísi en allar hinar. Skyldi þeim takast það? NY UTVARPSSTOD 76 VIKAN 10.TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.