Vikan


Vikan - 14.05.1992, Blaðsíða 22

Vikan - 14.05.1992, Blaðsíða 22
Eiffel-turninn í allri sinni dýrð. Hver sá sem sækir París heim lætur ekki hjá líða að skoða þetta magnaða mannvirki. Sacré-cæur-kirkjan á Montmartre-hæðinni var byggð á síðustu öld og vekur athygli fyrir steininn sem hún er gerð úr. Hann verður hvítari með hverju árinu. byggö á mörgum hverfum sem er síðan skipt niöur í hólf sem komiö er fyrir á milli torga. Á hverju þeirra er stórkostlegt listaverk eöa minnisvaröi. Á milli torganna eru einstök hús og húsaþyrpingar sem í raun eru sannkölluö byggingarlist hvert og eitt og listaverk í sjálfu sér. Fólk getur átt hér ógleymanlegar stundir þó þaö staldri ekki lengi viö í senn en til að þekkja París og komast yfir það sem hún hefur upp á aö bjóöa þarf langan tíma - áratugur hefur ekki dugaö mér.“ Jónas Kristjánsson segir í leiðsögukveri sínu að París sé „heimsins höfuöprýöi", sem má vel vera rétt sé slíkt mælt út frá ákveönum forsendum. Hann er, eins og fleiri íslend- ingar sem til þekkja og öðlast hafa nokkurn samanburö, þeirrar skoðunar aö París standi á toppnum. „Hin frjálsa og lífsglaöa París er fegursta borg heimsins..." fullyrðir hann og bætir viö: „í engri annarri borg er ferðamaðurinn eins lengi aö kynnast því, sem vert er aö skoða í miðborginni. Þeir, sem komast af með viku í London, New York og Róm, þurfa tvær í París.“ Ef tilnefna skyldi örfá dæmi um byggingarlist gamla og nýja, sem enginn feröamaður lætur fram hjá sér fara í fyrstu atrennu, má nefna Pompidou- nýlistasafniö, Sigurbogann að sjálfsögöu (Arc de Triomphe), Eiffel-turninn, Louvre-lista- safnið, Nortre Dame-kirkjuna, Notre Dame-kirkjan er á vinstri bakkanum gegnt Latinuhverf- inu. Samnefnt kaffihús er fjölsótt allan ársins hring. Forum des Halles-verslunar- miðstöðina og svona mætti halda áfram blaðsíðum saman. öll kort yfir borgina, til dæmis þau sem unnt er að fá á hótelum og ferðaskrifstofum hér heima væntanlega, eru sérstaklega gerð meö þarfir feröamannsins í huga. Þar eru markverðustu staðir og fyrir- bæri innan borgarinnar merkt nákvæmlega inn á og eru þvi auðfundin. Aftur skal bent á hinar ágætu Berlitz-vasabæk- ur sem fást til dæmis í bóka- verslunum Pennans og í Ey- mundsson, svo og á leiösögu- kver Jónasar. VERSLANIR í París er miðstöð tískunnar í Evrópu og segja má reyndar að í gegnum þá ágætu borg liggi straumar og stefnur flestra sviða nútíma mann- félags, hvort sem er í myndlist, byggingarlist eða fatahönnun. Þar er tónninn einnig gefinn um það hvaöa ilmur kemur til með að vera ríkjandi meðal karla og kvenna það árið. 22 VIKAN 10. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.