Vikan


Vikan - 03.09.1992, Blaðsíða 14

Vikan - 03.09.1992, Blaðsíða 14
I FyrirsætustarfiS frá sjónarhóli Nönnu Guðbergs: HER ER ÞAÐ HARKAN SEM GILDIR ún er gullin. En hún er grýtt. Hún er refilstiga. Og hún er vandröt- uö. Þaö er auövelt að hnjóta á grjótum freistingarinnar. Og þaö er auð- velt aö láta glepjast. Hún er lævís, hún er slæg. Hún freistar og lokkar, læðist og plokkar, hér og þar, alls staðar. Gagnvart ungum stúlkum er hún sérstaklega viö- sjárverö - ef ungu stúlkurnar eru ekki á varðbergi, hverja stund, hvert andartak. Þær veröa aö passa sig á „Ijótu” körlun- um. Sem eru svo ofboöslega góöir! Eöa þeim finnst þaö. Og mörgu fleira. Þetta er leiöin til frægöar og frama. Meö brosiö blítt. Þetta er hin ógreiðfæra lífsleiö fyrir- sætunnar, alla leiö á hátind feguröarinn- ar. Nanna Guðbergsdóttir er ein af þess- um ungu stúlkum sem þræöa þessar tor- færur í erlendum stórborgum. Hún býr í Mílanó, á Ítalíu, og horfir þar í myndavél- ar, nánast upp á hvern dag. Fyrir henni er draumur allra drauma aö rætast, hún vinnur fyrir sér meö því aö sitja fyrir. Og Nanna þarf aö hafa sig alla viö til þess aö falla ekki i hyldjúpar gryfjur gylliboöa. Grænir skógar eru tálsýnir. Hún gerir sér grein fyrir því. Komum nánar aö þessum grænu frumskógum síöar. Nanna er mætt í viðtal, há, um þaö bil einn og átta- tíu, og grönn, þó ekki mjó, kátleg í fram- an, brosandi, auövitaö. Örugg í fasi, tali og hreyfingum, veraldarvön aö því er viröist. Hún kemur sér þægilega fyrir, þessi átján ára gamla stúlka sem er fædd þann 20. júní þaö herrans ár 1974. En hún viröist eldri. Ekki þaö aö hún sé oröin hrukkótt eöa gráhærö eða þannig lagaö séð, heldur öll hennar orö og allt hennar æöi gefur manni tilefni til aö telja árin vel yfir tuttugu. Hún hefur veriö á Ítalíu. „Þetta byrjaöi þannig aö maöur kom til lcelandic Models, þar sem ég var aö vinna, og þar valdi hann nokkrar stelpur en mig ekki. Ég var þó ákveöin í aö kom- ast út og ákvaö þess vegna sjálf aö fara út án aðstoðar hans. Þá hringdu lceland- ic Models í hann og spuröu hvort hann gæti ekki aöstoðað mig viö aö búa til bók. Hann jánkaöi og ég fór til hans í Milanó þar sem ég er búin aö vera i átta mánuöi,” segir Nanna og þaö aö búa til bók merkir aö teknar eru af henni myndir til þess aö sýna væntanlegum viðskipta- vinum. „Fyrirtæki þessa manns heitir Image en nú er ég komin til annarrar um- boösskrifstofu, þeirrar stærstu á Ítalíu og hún heitir Ricardo Gay,” bætir Nanna viö og greinileg ummerki italskrar tungu eru merkjanleg í framburöi hennar á nafni stofunnar. Hún byrjar á nýja staönum í september. EKKI BARA PRITTÍ FEIS Vel á minnst - tungumál og slíkt. Hvernig gekk Nönnu aö komast inn í máliö og ó- kunnar aöstæöur i borg eins og Mílanó, þar sem gilda aörir siöir og venjur en hún hefur átt aö venjast? „Mjög vel," gellur hiklaust í Nönnu eins hún hafi verið spurö hvernig henni hafi gengið aö bursta tennurnar um morguninn. „Ég ætl- aöi fyrst bara aö gera bókina og vera I mánuö en var síðan beöin um aö vera þrjá mánuöi,” svarar Nanna og í Ijós kemur aö hún bjóst ekki viö svo skjótum frama í fyrirsætustarfinu, sérstaklega vegna þess aö þar gildir mikil harka og hver reynir þar sem mest aö koma sér aö. Hún kunni samt ekkert í málinu þegar hún fór fyrst, þaö var í fyrra. „Núna tala ég alveg reiprennandi enda er landiö frá- bært og fólkið yndislegt. Ég fór meðal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.