Vikan


Vikan - 17.09.1992, Qupperneq 24

Vikan - 17.09.1992, Qupperneq 24
„EG ER VANAFÖST, HLÉDRÆG OG MJÖG ÞRJÓSK" - segir Margrét Þóra Óladóttir, þátttakandi íforsíðustúlkukeppninni 3 OH o 3 Q oo a; •o > < QC LU S Uj >- LU <-n < CtZ O V 2 x?0 Q ^ fe a; Q 0:0 u_ g á afmæli eftir nokkra daga og verð orðin sautján ára þegar blaðið kemur út,“ sagði Mar- grét Þóra Óladóttir brosandi við blaðamann. Hún er þátt- takandi í forsíðustúlkukeppni Vikunnar. Margrét Þóra býr í Breið- holtinu og hefur búið þar allt sitt líf, utan tveggja ára þegar hún var litil. Þá dvaldi hún með móður sinni í Danmörku og Svíþjóð. „Ég gæti ekki hugsað mér að búa annars staðar en í Breiðholtinu,“ sagði hún. „Mér líkar hverfið mjög vel.“ Margrét Þóra er fædd 12. september 1975 í Reykjavík og er í meyjarmerkinu. Að- spurð segist hún hafa heyrt að meyjar séu mjög feimnar en það eigi ekki endilega við hana. „Ég er hlédræg en mjög þrjósk og hef oft fengið að heyra það. Svo er ég mjög vanaföst líka.“ Margrét er að byrja annað árið sitt í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og er á nýmála- braut. Hún segist ætla að Ijúka stúdentsprófi en hvað þá taki við sé allsendis óráðið. „Reyndar langaði mig alltaf að verða flugfreyja þegar ég var lítil og gæti svo sem vel hugsað mér það ennþá en ég er að læra tungumál og gæti líka hugsað mér að vinna sem leiðsögumaður í útlöndum, sérstaklega á Spáni. Ég hef oft farið þangað með mömmu og finnst mjög gaman þar. Ég hef líka komið til Afríku en ætla ekki þangað aftur. Þang- að er nóg að koma einu sinni. Ég ríghélt mér í mömmu allan tímann og var alltaf að spyrja fararstjórann hvort við værum ekki að fara.“ Hún brosir að tilhugsuninni og bætir svo við: „Ég er og verð líklega alltaf óttaleg mömmustelpa." Móðir Margrétar, Gróa Björg Jónsdóttir, hefur alið dóttur sína upp ein og má vel heyra á tali Margrétar að þær eru mjög samrýmdar. Eru þær enn einar? Margrét Þóra brosir. „Nei, nú á ég kærasta og mamma mann. Ætli ég sé ekki búin að finna framtíðargæjann." í sumar vann Margrét á skyndibitastað í Kópavogi og í vetur ætlar hún að vinna þar með skólanum. Hún hefur líka tekið vaktir í sjoppu í Breið- holtinu. Þar að auki er hún á skrá hjá Módel 79 en segist lítið hafa unnið enn. Vonandi breytist það með þátttöku hennar í forsíðustúlkukeppn- inni því hún hefur fullan hug á að kynnast fyrirsætustarfinu betur, heldur að það sé spennandi og þroskandi að reyna fyrir sér í útlöndum. Þegar Margrét Þóra er innt eftir áhugamálum segist hún hafa mjög gaman af að fara á skíði. Hún hefur æft eróbikk og áður fyrr lagði hún stund á sund. Síðast en ekki sfst seg- ist hún hafa áhuga á fötum. „Ég fékk saumavél í jólagjöf og er að hamast við að reyna að sauma á mig. Það gengur bara ágætlega." Margréti Þóru finnst gaman að vera innan um vini sína en þegar þau fara út að skemmta sér er enginn einn staður vin- sælastur. Þó nefnir hún Café Rósenberg og Ingólfscafé. Kemst hún alveg inn á þessa staði eins ung og hún er? „Já, ég hef alveg komist inn hingað til, hvað sem verður þegar búið er að birta í Vik- unni hvað ég er gömul.“ Mar- grét setti upp skelfingarsvip þegar þessi möguleiki rann upp fyrir henni. í framtíðinni langar Margréti að koma sér vel fyrir og er á- kveðin í að eignast ekki börn fyrr en hún tilbúin fyrir þau. Margrét Þóra er 177 sentí- metrar á hæð og eins og myndirnar bera með sér er hún Ijóshærð og bláeygð. □ 24 VIKAN 19. TBL. 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.