Vikan


Vikan - 17.09.1992, Qupperneq 30

Vikan - 17.09.1992, Qupperneq 30
aöi ég mér aö syngja í framtíðinni. Þaö er nefnilega mjög erfitt fyrir söngnema aö vera oröinn frægur áður en hann er orðinn söngv- ari. Ég veit aö þaö þýðir ekkert fyrir mig aö koma heim frá Ítalíu sem einhver meöal- söngvari. Ef ég á aö fá eitthvað aö gera verö ég aö vera mjög góö. Ég verö aö kunna enn betur á röddina mína til þess að geta komið heim. Ég er búin aö vera þarna úti í þrjú ár og á ennþá nokkuð í land. Ég fór utan til frekara náms vegna ástar minnar á listinni fyrst og fremst og löngunar minnar aö takast á viö hana. Alla verðandi listamenn langar til þess aö geta sem fyrst farið að skapa eitthvað sjálfir en maöur lærir lagiö hennar, Hægt og hljótt, hætti aö vera vin- sælt. Sumir voru jafnvel búnir aö afskrifa hana. Nú hefur hún kvatt sér hljóös á nýjan leik - hún vildi sanna sig, fá uppörvun, standa sig. „Ég datt út úr öllu eftir lætin sem fylgdu Eurovision - ég hélt bara áfram aö læra. Ég vissi aö það yröi ekki auðvelt aö koma fram aftur. Ég var vön því frá „Hægt og hljótt-tíma- bilinu” aö öllum þætti mjög vænt um mig. Þaö er mér afar mikilvægt aö finna þetta viömót á nýjan leik en ég vissi jafnframt að ég yröi aö standa mig til þess aö svo mætti verða. Rína geröi sér frekar grein fyrir því heldur en ég aö ég þyrfti aö láta heyra í mér. Þaö verður nefnilega æ erfiðara eftir því sem sett af staö og þaö var ekki lengur hægt aö hætta viö. Þegar tveir dagar voru til stefnu varð ég vör viö smáfiðring í maganum en á tónleikunum sjálfum og daginn þann fann ég ekki fyrir sviösskrekk, mér leið ofsalega vel á sviðinu. Ég hugsa jafnvel aö ég hafi skemmt mér best sjálf. Allt í einu var eins og ég heföi fundið eina meginástæöuna fyrir því af hverju ég er aö þessu en hún er sú aö mér finnst gaman aö syngja fyrir fólk. Það er meö því al- skemmtilegasta sem óg geri og ég hef þörf fyrir þaö. Kannski er þetta sýnigirni en samt sem áöur held ég aö meira þurfi til. Ég er búin aö finna aðferð til þess aö miðla því sem ég hef að gefa öðrum - sumir mála, aörir leika. Á tónleikunum fann ég í fyrsta skipti aö ég hafði fullt vald á því sem ég var aö gera. Ég sannfæröist líka um aö ég vissi hvaö ég ætl- aöi mér og ég gæti í leiðinni gefið hjartanu lausan tauminn. Þaö er góö tilfinning þegar kunnáttan og þaö aö gefa frá sér er aö smella saman. Þegar ég fann þetta í upphafi tónleik- anna gleymdi ég mér gjörsamlega, söng fyrir fólkið og „fílaði mig í botn”. Tónleikarnir voru lokaöir vegna þess aö ég er ekki tilbúin aö „depútera”. Ég bauö aðeins því fólki sem hefur trú á mér og hefur stutt mig meö ráöum og dáö og hinum sem ég vonaðist til aö myndu hrífast og sjá að kannski borgaöi sig aö leyfa þessari aö læra áfram. Ef ég væri peningamaður heföi ég mjög gaman af svona lottói. Ekta peninga- maður hefur gaman af ævintýrum en hann sér strax út hvaö borgar sig og hvaö ekki.” EKKI TILBÚIN „Mér finnst ég ekki vera tilbúin aö standa frammi fyrir þjóð minni og segja að ég sé orðin þroskuð söngkona því aö ég er þaö ekki. Ég veit aö ég verö þaö ef ég fæ tæki- færi til þess aö halda áfram náminu. Ég tel mig hafa sannaö þaö fyrir fólki á þessum tón- leikum aö ég sé á réttri leið. Guð hefur gefið mér mikla rödd en ég þarf bara minn tíma til aö ná ennþá meira valdi á henni, ég er far- in aö þekkja hana þaö vel að ég veit hvað vantar upp á. Mér finnst ég eiga eftir að vinna í ýmsum smáat- riðum. Ef ég hætti námi núna og skellti mér út í samkeppnina heföi ég engan tíma til aö vinna úr þessum smáatrið- um, hvaö þá orku. Ég er smeyk um aö hiö gagnrýna þriöja auga hyrfi á brott. Ég vil ná því markmiði aö ná aö minnsta kosti hundrað og þrjátíu prósent tök- um á röddinni. Ég ætla aö vera hjá Rínu Malatrasi þar til ég hef náö þessu marki. Þá ætla ég aö byrja á því aö syngja fyrir í óperuhúsum en aö sjálfsögöu er slíkt hluti af náminu - aö fá reynsluna af því að keppa og standa sig gagnvart öörum. Ýmsir söngvarar hafa tjáö mér aö einmitt þetta sé gífurlega gefandi hvaö reynslu snertir en aftur á móti geti slíkt ekki síöur veriö eyðandi. Þaö er kannski ekki beinlínis skemmtilegt að ganga á milli manna og leitast viö aö sanna sig og sann- fljótt aö slíkt tekur tíma, svita og tár. Stundum finnst mér námiö vera verra en aö moka skít, þetta getur verið ofboðslegt púl. Þaö má líkja söngnáminu viö íþrótt því aö alltaf er veriö aö keppa viö líkama sinn, auk þess sem þetta er mikið bóklegt nám. Söngneminn þarf að vera ákaflega haröur af sér, duglegur og síðast en ekki síst þolinmóður. Slikt er aftur á móti af- skaplega erfitt þegar sagt er viö mann: „Vertu ekkert aö læra meira, þú skalt bara halda áfram í poppinu, þar ertu svo ansi góö.” Rína lét mig strax vita af því aö ég hefði mjög góöan efnivið í röddinni en ég kynni ekk- ert að syngja. Hún sagöi aö ég yröi aö læra að nota röddina til þess aö gæöin næöu alla leið í gegn. Ég ákvaö aö reyna. í tvö og hálft ár geröi ég ekkert annað en að spreyta mig á söngæfingum - á hverjum einasta degi. Það var mikið álag fyrir ungan söngvara frá íslandi sem ætlaði sér bara aö syngja falleg lög. Ég hugsa aö núna gæti ég haldiö þriggja tíma tónleika með því að syngja aöeins þessar mis- munandi æfingar. Rína sagöi líka viö mig aö þegar æfingarnar væru orönar nægilega góð- ar ætti ég aö geta sungiö hvaö sem væri. Eftir síðustu jól fór hún loks aö leyfa mér aö spreyta mig á eiginlegum söng. Þá uppgötv- aöi ég aö ég gat án nokkurra vandkvæða sungiö hitt og þetta sem taldist meö því erfiö- ara í deildinni. Mér fór loksins að líða betur og hugsaöi aö þessi tími heföi ekki verið til einskis.” GAMAN AÐ SYNGJA FYRIR FÓLK Þjóöin hefur ekki heyrt í Höllu Margréti síöan lengri tími líöur. Ég var ekki alveg búin aö gera ugg hug minn þegar ég kom heim í sumarleyfi um hvort ég ætti að fara að ráöum hennar og syngja á tónleikum. Áöur en ég tók nokkra ákvöröun um hugsanlega tónleika söng ég svolítið fyrir nokkra útvalda og fékk svo góöa dóma aö ég afréö aö drífa í þessu. Vikan fyrir tónleik- ana var mjög skrítið tímabil. Þá var allt 30 VIKAN 19. TBL. 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.