Vikan


Vikan - 17.09.1992, Qupperneq 38

Vikan - 17.09.1992, Qupperneq 38
Vafalaust kannast lang- flestir við þá tilfinningu að þeim finnist þeir verða að grennast um nokkur kíló heilsunnar vegna og út- litsins. Ástæðurnar geta verið sem hann hefur ekki séð langalengi. Það er í algerum undan- tekningartilfellum að fólk þoli ekki heilsunnar vegna að grenna sig. Þeir sem ættu að fara hægt í sakirnar og láta það jafnvel algerlega eiga sig, sama hversu feitir þeir kunna að vera, eru til dæmis ófrískar konur, krabbameinssjúklingar, fólk með brengluð efnaskipti og þeir sem eru haldnir Ba- sedo-sjúkdómi. Að þessum undantekning- um slepptum er mælt með að allir aðrir drífi sig í að grenna sig, ekki síst þeir sem eru ▲Prófess- or Flemm- ing Quaade hefur unniö aó þróun Nupo- duftsins og upphafs- maóur eininga- kerfisins. gjörbreytts lífs í þessu tilliti. Danska fyrirtækið Oluf Mork a/s hefur haft sérstakt næringarduft til hjálpar þeim sem vilja ná af sér aukafitu. Vöruþróun hefur staðið síð- ustu fimmtán árin í nánu sam- starfi við þarlenda lækna sem hafa sérhæft sig í þessum málum og náð ótrúlegum ár- angri með það fólk sem þeir hafa aðstoðað við að megra sig. Blaðamaður Vikunnar ræddi við nokkra skjólstæð- inga þessara lækna þegar hann var á ferð í Danmörku á dögunum. Þetta fólk var af báðum kynjum, á öllum aldri og hafði það sögur að segja sem komu skemmtilega á ó- vart og geta ekki annað en verið hvatning fyrir þá sem eru í sömu sporum nú og þetta fólk var í upphafi. Nánar verður fjallað um það í ingakúra og ýmsa hina svokölluðu töfrakúra. Kom fram ( þessari rannsókn að Nupo lághitaeininganæringar- duftið er það sem best stenst samanburð af öllum þeim megrunarmiðlum sem hafa verið vísindalega rannsakaðir og hefur það verið rannsakað allt frá árinu 1980. Meðferð með þessu nær- ingardufti hefur gengið undir nafninu Hvidovre-kúrinn jafn- hliða Nupo-nafninu því með- ferð með því var mikið stund- uð með frábærum árangri á sjúkrahúsinu f Hvidovre. NUPO INNIHELDUR ALLT SEM LÍKAMINN ÞARF Margir megrunarkúrar byggj- ast á því að fólk fasti á einn eða annan hátt. Það sem ger- ist hins vegar þegar fólk fastar er að líkaminn tekur til við að ÞEGAR FITAN HERJAR Á ER TIL AHRIFAMIKIL LAUSN ▼Oluf Mork ásamt Guömundi Hallgrimss yni, lyfja- fræöingi og eiganda Lyfs hf af ýmsum toga eins og til dæmis að líkamlegt aðdrátt- arafl á makann sé farið að dvína, erfitt getur verið að fá vinnu vegna offitunnar, fólk sé farið að koma öðruvísi fram við viðkomandi og fleira og fleira. Hégómagirni getur einnig verið orsökin þar sem beinar heilsufarsástæður liggja ekki að baki, eins og til dæmis ef fötin eru farin að þrengja að, maður vill taka sig vel út á sundklæðunum f frí- inu eða ættarmót stendur fyrir dyrum þar sem viðkomandi kemur til með að hitta fólk slæmir í baki og liðamótum, hafa hjarta- og æðasjúkdóma, sykursýki, hækkaðan blóð- þrýsting, astma, langvarandi berkjubólgu, þjást af and- þrengslum eða hverju öðru. Komið hefur fram við far- aldsfræðilegar rannsóknir á Vesturlöndum að um tuttugu og fimm prósent hverrar þjóð- ar telji sig eiga við offitu- vandamál að stríða. Það þýðir að hér á landi séu um sextíu og tvö þúsund manns þess- arar skoðunar. Það er örugg- lega meiri fjöldi en flest okkar hefði grunað. Um 16 prósent yngri kvenna og um 23 prósent yngri karla þjást af offitu og eru um 25 kílóum yfir kjör- þyngd. Þegar rætt er um ald- urinn á milli fimmtugs og sex- tugs er talan orðin um 40 pró- sent. Þetta er alltof fjölmennur hópur. Stór hluti hans vill sem betur fer gera eitthvað í mál- inu og er að leita fyrir sér. VIKAN GEGN AUKAKÍLÓUNUM Vikan ætlar ásamt starfs- mönnum lyfjafyrirtækisins Lyf hf. að koma til liðs við þetta fólk, benda því á góða val- kosti í baráttunni og fylgjast með og aðstoða lesendur til næstu tölublöðum Vikunnar. Offita hefur mikið að segja heilsufarslega því henni fylgir verulegt aukið andlegt og lík- amlegt álag. Meðal líkamlegra sjúkdóma, sem oft fylgja í kjölfarið, má nefna hjarta- og æðasjúkdóma, liðagigt, gall- steina, sykursýki og vissar tegundir krabbameins. Líkurn- ar á að fólk deyi af völdum þessara sjúkdóma eru á bilinu helmingi til fimm sinnum meiri en hjá þeim sem eru ( kjör- þyngd. Þetta eru ógnvænleg- ar tölur. Við offitu brenglast gjarnan ýmis efnaskipti en lagast síðan aftur þegar fólk hefur náð kjörþyngd að nýju. Besta ráðið gegn offitu er að sjálf- sögðu að fyrirbyggja hana í upphafi með þvi að stunda æskilega hreyfingu og rétt mataræði. Þeir sem þegar eru dottnir í brunninn verða að beita aðeins róttækari aðferð- um til að ná sér niður á eðli- legt plan. í danska læknablaðinu Ugeskrift for læge birtist i apríl síðasliðnum úttekt dr. Arne Astrup og samstarfsmanna hans á ýmsum megrunarkúr- um sem fást ( Danmörku og fást flestir þeirra einnig hór. Náði hún yfir bæði lághitaein- brjóta niður prótín og þá eink- um frá vöðvunum. Með því að tryggja að viðkomandi fái 40 til 60 grömm af prótíni dag- lega er komið í veg fyrir þetta. Þess vegna verða alvörulág- hitaeiningakúrar að innihalda þetta mikið af prótíni fyrir utan öll þau bæti- og snefilefni sem líkaminn þarf á að halda dag- lega. Nupo-næringarduftið á að innihalda öll þau næringarefni sem líkaminnn þarf á að halda. Þeir sem neyttu þess og einskis annars undir eftirliti lækna í um það bil tvo mánuði til rannsóknar á duftinu fengu engar aukaverkanir og ekki hefur verið sýnt fram á að stöðug notkun þess ( mun lengri tíma hafi valdið nokkrum teljandi óþægindum. í sárafáum tilfellum hefur orð- ið vart við hægðatregðu, svima og enn sjaldnar lækk- aðan blóðþrýsting. Fyrirtækið, sem framleiðir Nupo, er í eigu Oluf Mork í Danmörku. Fyrsta framleiðsla fyrirtækisins kom á markaðinn árið 1975. Það var næringar- duftið Prokost-slankeprodukt. Árið 1979 hóf Oluf Mork sam- starf sitt við dr. Flemming Qu- aade sem er prófessor í lækn- isfræði og hefur sérhæft sig ( meðferð gegn offitu. Með þessu samstarfi var duft- blandan Prodi-diet 1+2 sett á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.