Vikan


Vikan - 17.09.1992, Síða 61

Vikan - 17.09.1992, Síða 61
Margir kannast viö rödd þess sem er hægra megin á mynd- inni. Hann heitir Þorsteinn Ásgeirsson og var plötusnúö- ur á Bylgjunni í árdaga frjáls útvarps. Nú starfar hann aö auglýsingagerö fyrir Bylgj- una. Maöurinn til vinstri á myndinni er hins vegar sölu- stjóri auglýsinga hjá Bylgj- unni og Stöö 2, Guömundur Örn Jóhannsson. ~o m- CI b' z cn cn O Z O' Cn Bjarni Haukur Þórsson, sem margir muna eftir af Stjörn- unni, er nú viö nám í leiklist í Bandaríkjunum. í sumar hef- ur hann unnið á Bylgjunni viö aö aðstoða þá Jón Axel og Gulla Helga í Tveir meó öllu- þáttunum. Hann er prýöileg- ur söngvari og hér þenur hann barkann meó Stjórninni á Hótel íslandi en þangaö lá leiö afmælisgesta aó lokinni karaoke-keppninni. £ PO cn 3 3*3 Dyraveróir máttu hafa sig alla vió til aö halda æstum aódáendum frá sviöinu þegar Bjarni Haukur Þórsson leik- listarnemi tók sig til og söng Wild Thing á sinn einstaka hátt. Þaó má fullyröa aö hann stendur Pétri Kristjánssyni ekki aö baki í þeim efnum. BÍÓHÖLLIN - BÍÓBORGIN - SAGA-BÍÓ

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.