Vikan


Vikan - 17.09.1992, Qupperneq 64

Vikan - 17.09.1992, Qupperneq 64
TEXTI: CHRISTOF WEHMEIER hBRESKAR KVIKMYNDIR ér kemur seinni hlut- inn um breskar kvik- myndir sem hafa ver- ið framleiddar á þessu ári. Að þeirri kynningu lokinni verður lítils háttar bónus, nokkrar bandarískar kvikmyndir fylgja sem sagt í kaupbæti. UÓS HNEFI Skosk/enska myndin Blonde Fist greinir frá Ijósku einni sem situr í fangelsi. Það fer í taugarnar á henni að vita af syni sínum hjá félagsráðgjafa og því ákveður hún að strjúka. Henni tekst það, frelsar soninn og heldur til Bandaríkjanna undir fölsku nafni til að leita uppi barns- föður sinn sem fyrir löngu flutti til Ameríku. Barnsfaðir- inn hafði haldið þangað til að freista gæfunnar í hnefaleik- um. í myndinni leika Margi Clarke og Carrol Baker. EIGINKONA HERMANNSINS írski leikstjórinn Neil Jordan hefur gert mynd sem fjallar um vandann á Norður-írlandi. IRA-maður rænir breskum hermanni en lofar honum að skýra eiginkonu hans frá af- drifum hans. Söguþráðurinn lofar góðu. Myndin hefur póli- tískan undirtón og hart er deilt á ástandið á Norður-ír- landi. Þetta er mynd sem fær fólk til að hugsa. PRAG Myndin Prague fjallar um ná- unga sem fer til Prag til að leita uppi fjölskyldusögu sína í miklu kvikmyndaskjalasafni. Maðurinn er sjálfur kvik- myndagerðamaður og vill komast að sannleikanum um dökka fortíð fjölskyldu sinnar. Myndin þykir grátbrosleg og alvarleg í senn. Meðal leikara eru Bruno Ganz (Himmel uber Berlin), Sandrine Bonnaire og Alan Cumm- ings. OG NOKKRAR BANDARÍSKAR MEÐ ALAN BATES Í NÝRRI MYND Secret Friends er með ekki verri leikurum en Alan Bates, Gina Bellman og Frances Barber. Grái fiðringurinn er LEIGUMORÐINGINN Kvikmyndin Hit Man er í raun sameiginleg framleiðsla banda- rískra og breskra aðila. Hefur hún á að skipa leikurum eins og Forest Whitaker (Bird, YSvipmynd úr skosk/- ensku myndinni Blonde Fist. verða að hafa sig alla við til að fylgjast með atburðum þeim sem fylgja f kjölfar morðsins. Forest Whitaker þykir einkar svalur í hlutverki sínu. BÁLKÖSTUR í myndinni Pyrates leika þau Kevin Bacon (She Is Having a Baby), Kyra Sedswick og Bruce Payne. Um er að ræða bresk/bandaríska framleiðslu en mikið er um slíkt um þess- ar mundir til að dreifa kostn- aðinum. Pyrates fjallar um kærustuparið Ara og Sam, erfiðleika og lærdóma sem fylgja því að ganga saman í gegnum súr og sætt. í mynd- inni er tekið á heilbrigðu kyn- lífi, skuldabréfum (hver kann- ast ekki við slíkt á íslandi?), starfsferli og fleira þess hátt- ar. Þetta þykir raunsæ mynd og þrátt fyrir þungan sögu- þráð er hægt að finna f henni létta og grátbroslega kafla. viðfangsefnið og hefur myndin alvarlegan undirtón. Alan Bates leikur mann um fertugt sem er í leit að sjálfum sér og þarfnast félagsskapar. Hittir hann konu sem hann hafði átt vingott við í æsku og í sam- einingu hjálpa þau hvort öðru. VÍNDROTTNINGIN Penelope Ann Miller (Kind- ergarten Cop, Other Peoples Money) leikur í myndinni The Year of the Comet. Þar leikur hún konu sem ákveður að feta í fótspor föður síns og hefja vínrækt. Það er erfið og vandasöm atvinnugrein og auk þess þarf hún að berjast við keppinauta sem svífast einskis. Með Penelope leika Tim Daly og Louis Jordan. Leikstjóri er Bretinn Peter Yates. Downtown), Sherilyn Fenn (Twin Peaks, Ruby), James Belushi (Taking Care of Business) og Sharon Stone (Basic Instinct). Hit Man fjallar um bandarískan leigumorð- ingja sem beðinn er um að taka að sér voðaverk í London. Myndin þykir snilldar- vel samin og mikið er um flétt- ur þannig að áhorfendur Bates al- vörugef- inn í bresku myndinni Secret Friends. ► Leigu- moröing- inn i Hit Man. BRESKUR FRAMTÍÐARTRYLLIR Shadowchaser gerist í London eftir nokkur ár. Sex hryðjuverkamenn taka gísla og leggja undir sig spítala. Þeir hafa yfir hátæknivopnum að ráða og eru atvinnumenn f meðferð vopna auk þess sem þeir eru kaldrifjaðir morðingjar. Aðeins einn maður getur 64 VIKAN 19. TBL.1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.