Vikan


Vikan - 06.05.1993, Blaðsíða 36

Vikan - 06.05.1993, Blaðsíða 36
TEXTIOG UÓSM.: ÞORSTEINN ERLINGSSON Þetta er svokallaö „sjö bekkja æfingakerfi" sem byggist á því aö fólki er komiö fyrir í bekkjunum sem eru rafknúnir og veita ákveöna hreyfingu^^ LIKAMSÆFINGAR Á RÉTTAN HÁTT - KERFI SEM TRYGGIR AÐ ÆFINGARNAR SÉU RÉTT GERÐAR Kristín Birna Bjarnadóttir, annar eigandi Betri mála. Líkamsþjálfunarstööin Betri mál í Lækjagötu 4a i Hafnarfirði tók til starfa ekki alls fyrir löngu og hefur hún upp á aö bjóða þjálfun meö sérhönnuðum, banda- rískum rafmagnsbekkjum sem eru uppfinning bandarísks læknis. Stööin er í eigu Siguröar Sigfússonar og Kristínar Birnu Bjarnadóttur en hún sér um allan daglegan rekstur og leið- beiningar í sambandi viö þjálfunina. Þau hafa bæöi unniö ötullega aö þeim breyt- ingum sem geröar hafa veriö á húsnæöinu og ekki er hægt aö segja annað en notaleg stemmning ráöi þar ríkjum svo ekki talað um hlýlegt viðmót eigendanna. Skemmtilegt umhverfi inn- andyra setur sterkan svip á stööina og ekki spillir and- rúmsloftinu aö listafólk sýnir verk sín þar. Fólk kemur því ekki aðeins endurnært frá æf- ingunum heldur getur einnig sest niöur og fengið sér hress- ingu á meðan þaö nýtur listar- innar. Kristín hefur kynnt sér notk- un tækjanna ítarlega og farið í læri til aöila sem hafa góða þekkingu í aö þjálfa meö þeim. Mikil reynsla er komin á þessi æfingatæki um heim all- an og hefur tæknin sem þau byggjast á gefiö mjög góöa raun. Þetta er svokallaö „sjö bekkja æfingakerfi” og bygg- ist á því aö fólki er komið fyrir í bekkjunum sem eru knúöir rafmagni og veita ákveöna hreyfingu. Viökomandi er skoröaöur niður þannig aö eingöngu hreyfast þeir likams- hlutar sem eiga aö koma viö sögu. Þetta er mikill kostur þvi oft vill brenna við að í hefö- bundnum æfingum verði aðrir hlutar líkamans fyrir slæmu á- lagi sem getur valdiö skaöa þar sem ekki er um æskilega hreyfingu fyrir þá aö ræöa. Bekkirnir vinna hver um sig á mjög mismunandi hátt og á- hrif margra þeirra byggjast á því aö fólk streitist á móti hreyfingum þeirra. Er fljótt aö finnast hvar átakið veröur, hversu mikiö fólk vill leggja á sig og hvort æfingin er rétt gerö en allar líkur eru til þess þar sem uppbygging þessara tækja er slík. I sumum bekkj- anna er lögö áhersla á teygju- 36 VIKAN 9. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.