Vikan


Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 16

Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 16
BIRGITTA VILBERGSDÓTTIR ER FIMMTI ÞÁTTTAKANDINN í FYRIRSÆTUKEPPNI VIKUNNAR OG WILD KOLROSSU Texti: Hjalti Jón Ljósm.: Max Bradley Förðun: Lína Rut með MAKE UP FOREVER Hár: Heiður Óttarsdóttir, Hár-Expó með SEBASTIAN hársnyrtivörum. Fatnaður: Frá versluninni Irma la douche og MUSTANG frá Fatalínunni. Umsjón: Linda Pétursdóttir módelskrifstofunni WILD irgitta Vilbergsdóttir er sautján ára Keflavíkurmær, 1,72 að hæð og með græn augu. Hún er fædd í merki bog- mannsins, 9. desember 1975. „Samkvæmt þvf sem ég hef lesið í stjörnuspám og þvílík- um fræðum er ég dæmigerður bogmaður," segir Birgitta þegar hún er spurð út í stjörnu- fræðin. „Bogmenn eru sagðir mikið fyrir úti- veru og ferðalög, auk þess sem þeir eru yfir- leitt hressir og ánægðir með lífið. Hvað sem stjörnufræði líður eiga þessir eiginleikar vel við mig - ekkert síður en mjög marga aðra sem eru f öðrum stjörnumerkjum. Mér líkar illa að vinna inni og kýs að vera úti við. Ég hef gaman af því að ferðast og hef gert talsvert að því.“ KROKRIÐAND ÓLIK HLUTVERK í sumar starfar Birgitta í bæjarvinnunni í Keflavík en síðastliðinn vetur stundaði hún nám á öðru ári við Fjölbrautaskóla Suður- nesja. „Ég ætla að taka mér frí frá námi næsta vetur,“ segir hún aðspurð um skóla- gönguna. „Ég er trommuleikari í hljómsveitinni Kolrössu krókríðandi og langar að nota tím- ann á næstunni til að spila og læra meira á 16VIKAN 14. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.