Vikan


Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 18

Vikan - 15.07.1993, Blaðsíða 18
maður að fara frá einum stað til annars á stuttum tíma, frá einni borg til annarrar og frá einu landi til annars. Mér líkar slíkt í raun og veru ekki sem best. Ég er borinn og barn- fæddur í London og hef lifað og starfað þar lengst af. Ég ferðaðist mikið áður fyrr en geri minna að því núna. Ég vil vera sem mest í London, þar sem rætur mínar liggja. Og vegna þess að ég vil vera sem mest heima hjá mér tek ég að mér Ijósmyndun á fleiri sviðum, einkum þó fyrir hvers konar auglýsingar. Aðaláhugamál mitt er að vinna skapandi myndir sem vissulega passa ekki alls staðar, eins og til dæmis í blað eins og Vikuna þar sem myndirnar þurfa að vera af ákveðinni gerð. Þess vegna set ég mig í ákveðnar stelling- ar þegar ég tek myndir í for- slðukeppnina og geri það eins og ætlast er til af mér. Auðvit- að hljóta myndirnar samt að bera einhver persónuleg ein- kenni frá mér.“ Að lokum var Max Bradley beðinn um að nefna nokkur þeirra tímarita þar sem myndir hans hefðu birst. „Vanity Fair, The Face, í (tölsku útgáfunni af Vogue, Donna og Sunday Times. Samkeppnin er mikil í stéttinni og í London einni eru yfir tvö þúsund tískuljósmyndarar sem starfa sjálfstætt og bjóða fjörutíu til fimmtíu tímaritum þjónustu sína. Ég elska þessa vinnu og þykir spennandi að taka þátt í samkeppninni. Ég er ánægður með hvað ég hef komist langt og tel mig hafa gott orð á mér í London og París til dæmis þar sem stfll minn þykir sérstakur. Ég á erfitt með að skýra það í orð- um, þú þyrftir að sjá myndir mínar til þess að skilja hvað ég á við.“ □ held að nái langt ef hún verð- ur á réttum tíma á réttum stað. Á íslandi eru margar mjög fallegar stúlkur, svo mikið er vfst.“ - Eru þær öðruvísi en á meginlandi Evrópu eða á Bretlandi? „Alls staðar þar sem maður kemur hafa stúlkurnar eitthvað sér- stakt við sig, til dæmis þær þýsku. Eg veit ekki hvað skal segja um þær ís- lensku en mér finnst þær alla vega ekki vera líkar þeim skandinavísku. Þær eru evr- ópskari á einhvern hátt, eink- um þó hvað varðar klæða- burð. Mér virðast íslendingar vera mjög meðvitaðir um tísku, einkum yngra fólkið. Ég hef einnig tekið eftir því að hér klæða margir sig eftir því sem passar hverjum og ein- um.“ - Hversu lengi hefur þú verið tískuljósmyndarí? „Ég er verkfræðingur að mennt og starfaði sem slíkur í mörg ár og rak eigið fyrirtæki. Að lokum var ép orðinn hund- leiður á því. Eg hafði lengi haft mikinn áhuga á Ijósmynd- un og að því kom að hún tók hug minn allan. Ég tók mér þrjú ár til þess að kafa til botns í faginu og kenna sjálf- um mér allt sem ég taldi mig þurfa að kunna og hóf síðan að starfa sem Ijósmyndari. Ég er algjörlega sjálfmenntaður á þessu sviði og er mjög stoltur af því.“ RÆTURNARILONDON - Hefurðu þurft að ferðast mikið vegna starfs þíns? „Já, heilmikið. Ég hef til dæmis farið nokkrum sinnum til Bandaríkjanna og víða um Evrópu og hef meðal annars dvalist oft og lengi á ítalfu. Ég hef einnig tekið myndir á framandi slóðum eins og í Norður-Afríku. Ég hef ekki ennþá komist til Austurlanda fjær en mig langar mjög mikið til þess að fá einhvern tíma tækifæri til að mynda á Ind- landi. Tískuljósmyndun krefst þess að maður sé mikið á ferðinni og oft þarf Max Bradley hefur verið með annan fótinn á íslandi í sumar vegna forsíðukeppni Vikunnar og Wild því að hann á heiðurinn af Ijós- myndunum af öllum þátt- takendum. Max hefur sér- stakan stíl og skemmtilegan S sem sjá hefur mátt á mynd- ^ um hans hér í blaðinu. Tíð- : indamaður Vikunnar leit inn til hans þar sem hann var í óðaönn að taka myndir af \ næstu þátttakendum, en þá = var hann hér í annarri heim- on sókn sinni. t/i 3= „Eg kom hingað til Islands > fyrir atbeina Lindu Pétursdótt- ^ ur og Les til þess að taka myndir fyrir Wild sérstaklega i= og svo í tengslum við forsíðu- ^ keppnina. ísland var skemmti- ^ leg uppgötvun fyrir mig. Bæði £< er landið fallegt og hér hef ég ÞÞ! kynnst mjög góðu og athyglis- verðu fólki - það er svo skemmtilega brjálað og það líkar mér. Mig langar að koma hingað eins oft og ég get og mun koma hingað aftur til að vinna við þessar myndatökur. Þið hafið eignast nýjan aðdá- anda á landi og þjóð, það verð ég að segja.“ - Hvernig líst þér á stúlk- urnar sem þú hefur verið að mynda? „Þær sem ég hef verið að mynda eru yfirleitt mjög falleg- ar og sumar framúrskarandi að mínum dómi.“ - Hefurðu ef til vill upp- götvað einhverja sem gæti slegið í gegn erlendis? „Við erum að reyna það. Maður veit samt aldrei hvað gerist fyrr en það verður áþreifanlegt. Ég held að sum- ar muni fá tækifæri, einkum hef ég eina í huga sem ég LANGT - RÆTT VIÐ MAX BRADLEY, UÓS- MYNDARA FORSÍÐUKEPPNINNAR SUMAR GÆTU KOMIST 18VIKAN 14. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.