Vikan


Vikan - 15.07.1993, Qupperneq 45

Vikan - 15.07.1993, Qupperneq 45
hefur einhver illa þroskuð, lát- in vera komið sér fyrir dul- fræðilega í nálægð við hana, eiginlega inni í orkusviði hennar eða andlegum hjúp sem oftast er kallaður blik eða ára. Þessi vera stjórnar þaðan af og til pennanum sem virðist þá hreyfast ósjálfrátt og fyrirhafnarlítið. Hins vegar eru, þegar bet- ur er að gáð, þeir erfiðleikar sem hún er að kljást við í einkalífi sínu þau öfl sem víxl- verkast raunverulegar að manneskj- unni finnst eins og hún sé að upplifa stórkostlega dulræna reynslu þegar hún í raunveru- leikanum er einungis að upp- lifa tilfinningalega og hug- læga hreinsun og lausn á þeim er beitt af kærleikshvetj- andi afli og kristinni siðfræði öðrum til góðs. VIÐVANINGAR OG KUKL Ef aftur á móti viðvaningur ætlar sér þjálfunar- og hæfi- leikalaust aö fara að ástunda hvers kyns dulfræðileg fyrir- bæri eins og til dæmis ósjálf- ráð skrift geta hættur skapast vegna þessara ósýnilegu afla. Það er því full ástæða til að hvetja Lilju til að gæta aö sér og helst að leita sér ná- kvæmrar leiðsagnar hjá þeim sem kann betur með þessa krafta að fara en hún, vegna mikilla hæfileika og marg- þættrar þjálfunar. Hættur þær sem skapast fyrir þann sem fer út í kukl og einhvers konar dulfræðilega óráðsiu eru hreint ótrúlegar og aldrei of varlega fariö. GÖFUGMENNI EÐA RUDDI Þau heimildargögn sem hún sendi mér benda staðfastlega til að ekki sé allt með felldu í þessari nýju reynslu hennar. einhverjum tilvikum er aug- Ijóst að um er að ræða einhverja vitsmuna- veru, ólíka henni, sem virðist halda í hönd hennar og stýra bæði hugsuninni á , bak við orð- in og svo aftur penn- anum í hendi hennar, _ _ ósjálfrátt. Það getur verið dulrænt fyrirbæri. Það sem mér finnst óhugnanlegt, ef þetta er rétt ályktað, er hvernig vera, sem viröist hugljúf, getur á sama blaði í ósmekklegri umfjöllun frá fágaðri og göfugri sál eins og breyst úr engli í hreinan rudda sem klæmist og hugsar afbrigðilega. ANDRÚMSLOFT ÓHUGNANLEGRA BLEKKINGA Stundum hefur því verið hald- ið fram aö þær verur sem stýra hendi einhvers á þenn- an dulfræðilega máta villi á sér heimildir fyrst til aö byrja með í einhverjum óskiljanleg- um tilgangi. Þær viröist því fljótt á litið mjög elskuríkar og kærleikshvetjandi. Síðan, þegar veran hefur náð að tengjast þeim sem pennann á, þá breytist skyndilega and- rúmsloft skrifanna og megn- asti óþverri fær þar líf og skelfir þann sem fyrirbærinu kemur að stað, sem myndi vera Lilja í þessu sérstaka til- viki. Hver tilgangur slíkra blekkinga er skal ósagt látið en alla vega er nokkuð Ijóst að ekki er hann hugsaður til að láta gott af sér leiða. Lilju finnst þó að einhverja góða leiðsögn hafi hún fengið en eins og kemur fram f frásögn hennar hefur að minnsta kosti seinni tíð sýnilega bólað á MISÞROSKAÐAR VITSMUNAVERUR Það er aldrei of varlega farið þegar verið er að opna samband á milli heimanna, sam- band við vits- munaverur sem mögulega gætu búið yfir lág- marks persónuleikaþroska og einhverri annarri og ögn al- varlegri hegðun en þeirri sem við eigum að venjast. Það er því mjög tvíeggjaður leikur sem Lilja er í. Þá er átt við að vera að fikta með öfl sem henni eru ókunnug, óvitandi um að þau geta verið stór- hættuleg í höndum viðvan- inga enda yfirskilvitleg. Hitt er svo annað mál að merkileg bókmenntaverk blessunarríkr- ar andlegrar fræðslu og dul- fræðilegrar handleiðslu hafa litið dagsins Ijós á þennan sérstaka máta - þann yfirskil- vitlega. Þetta er Ijós stað- reynd og kunn. KLOFINN HUGUR OG JARÐBUNDNAR VERUR í Lilju tilviki hef ég sterkan grun um að tvennt sé í gangi í þessum málum. Annars vegar Þessar hræringar sálrænna sviptivinda geta svo eins og myndað huglægan persónu- leikaklofning sem framkallar skilyrði fyrir atburðarás sem þessa. Vegna of mikils tauga- og tilfinningaálags er hún sennilega ómeðvitað að losa um þrautafullan innri þrýsting. Trúlega er hún óafvitandi að nota sjálfsvarnarkerfi sálarinn- ar til að hreinsa út óþægindi. TILFINNINGALEG OG HUGLÆG HREINSUN Svo raunveruleg getur þessi atburðarás oröið og sjálfvirk að einn partur persónuleika hennar veit ekki á milli hvað hinn eða hinir partarnir fram- kvæma. Blekkingarnar eru því algerar og undantekningar- laust ómeövitaðar og svo reynslu jöfnum höndum dul- ræna reynslu og svo aftur hreina tilfinningalega og geð- ræna reynslu sem henni vex í augum að takast á við nema ómeðvitað. Eða eins og dular- fulla stúlkan sagði í gamni einu sinni við vini: „Elskurnar mfnar, ég er steinhætt öll- um dulfræöilegum rembingi síðan ég uppgötvaöi hvaö þessi öfl eru flestum fram- andi og tvíeggjuð aö auki. Ég var, má segja, komin hálf hinum megin og sá ekkert nema dularfull tákn alls staðar. Meira aö segja fannst mér um tíma aö kött- urinn minn væri fyrrverandi jógi og talaði tungum. Viö svo búið var mál aö linnti." Með vinsemd, Jóna Rúna 14. TBL. 1993 VIKAN 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.